Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 121

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 121
eimreiðin SMURT BRAUÐ 281 efnishyggjumann, að skilgreina og skilja á milli þess liugræna og hlutræna, af þeirri einföldu ástæðu, að sýnilegi heimurinn er aðeins ástandshluti af öðrum andlegra lieimi, ofinn saman við hann, og fær frá honum aðalgildi sitt. Það er engin leið að að- skilja þessa heima; þeir lúta báðir einu og sama lögmáli. Ef þessu væri ekki þannig farið, gæti ekkert líf þróazt í efninu. Sameining eða samræmi við hugrænan heim er því lífsnauðsyn vor. Börn eru miklu næmari fyrir því hugræna en þeir fullorðnu, auk þess sem meiri liluti barna er skyggn á óvitaaldri. Það kemur því fyrir, að skýrleikabörn, sem lialdið liafa skyggnigáf- Unni lengur en önnur, verði einhvers þess áskynja, er þeir eldri eru hættir að sjá eða skynja, af því þeir eru orðnir líkamlega þroskaðri og um leið hlutrænni. Þegar nú þeir stóm töldu sér ekki samboðið að leysa úr þeim Uiörgu og flóknu heimskuspurningum, er ég bar fram, þá sneri ég mér til hundanna og kattanna og talaði við þá fullum hálsi, °g þeir við mig, að mér fannst. Á þessu tímabili var ég og skyggn á það, er ég síðar heyrði kallað drauga, vofur, svipi og huldu- fólk, og lék mér og talaði við ýmsar verur, er ég þá hélt að væru raunverulegar, eða eins og fólk er flest, en fékk síðar að vita, að allt væri þetta rugl og vitleysa, og að þetta væri ekki til. Þegar ég síðan fræddi þá fullorðnu á þeirri vizku, að hund- urinn eða kötturinn hefðu sagt þetta eða hitt, sem ég til tók, þá var oftast svarið á þessa leið: „Það á að flengja barnið fyrir þessa vitleysu; hundar og kettir tala aldrei. Þetta eru málleys- íngjar og skynlausar skepnur“. Þetta fannst mér afar óréttlátt. Ekki tók betra við, þegar mér var bannað að leika mér við «strákinn frá Stekkadal“, er ég nefndi svo, en þeir fullorðnu vildu ekki viðurkenna, að væri til; en hann sagði mér, meðal annars, livaða gesti mundi bera að garði þennan daginn, og mun það oftast liafa farið eftir. Þrátt fyrir það, að „strákurinn frá Stekkadal“ gerði margskonar „konstir“, kom og hvarf gegnum heila veggi og sveif í lausu lofti, tók mig upp og lék sér við mig tínrunum saman, þá dáði ég liann ekki að sama skapi. — Stefán 1 Króki var liámark mannlegrar fullkomnunar í mínum augum. Svona var nú ástatt í huga mínum, þegar Móra frá Gröf var fengin að láni, en það var tík frá næsta hæ, orðlögð fyrir væn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.