Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 122

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 122
282 SMURT BRAUÐ EIMREIÐIN leika. Móra var lítil vexti, kát og glaðleg og bar nafn af háralit sínum. Þetta var um vorið, í gróandanum, og þurfti að vaka vfir vellinum; en heimahundar fjarverandi, -— annað hvort í eigin orlofi ellegar í fylgd og ferð með liúsbónda eða heimamanni. Það var Björt, þjónustustúlka, er þá skyldi vaka yfir vellin- um, en hún var mín aukafóstra og geymslukona. Svaf ég jafnan fyrir ofan liana á nóttuin og lét liún mig stagla versin mín, áður en ég sofnaði. En þetta kvöld fékkst ég ekki í rúmið. Ég heimtaði að vaka yfir vellinum með „elgu lillu Moju“, eins og ég nefndi tíkina, tók um liálsinn á lienni og vildi kyssa liana, en hún gapti þá svo mikið, að ekki varð að henni komizt. í staðinn stökk hún upp um mig og setti mig um koll, rak framan í mig blautt trýnið og sleikti mig í framan. Það mun hafa verið komið nær lágnætti, er Björt fór út með Móru og mig í eftirdragi, að siga frá túninu, og var um að gera að reka nógu langt í burt, að fénaðurinn sækti ekki heim í tún strax aftur, og mátti þá leggja sig og sofa góða stund á eftir. Til þessa var Móra fengin; hún var svo væn, að senda mátti hana endalaust. — „Hærra, Móra! Hærra, Móra!“ kallaði Björt og benti tík- inni, en Móra var þá komin svo hátt upp í fjallið, að hún var rétt að hverfa sjónum. Þá fyrst varð ég verulega hræddur. Ég þóttist viss um, að ef Móra hyrfi upp af brúninni, mundi hún alveg tap- ast. Hún mundi aldrei geta haft sig aftur til mannabyggða, ef hún færi svo langt, að hún hyrfi sjónum manns. Hún myndi aldrei geta ratað heim aftur, ef hún færi út fyrir veröldina. Markaði ég þetta allt af vísu, sem ég var nýbúinn að læra: „Girnast allar elfur skjól undir mjallar-þaki. Þorir varla að sýna sól sig að fjallabaki“. Ég skildi vísuna á þann veg, að ef Móru yrði „sigað fjallabaki“, þyrði hún ekki að láta sjá sig framar. Hún mundi draga sig í skjól í einliverjum ljótum helli hinum megin í fjallsbrúninni, líkt og „gatinu“, sem var í fjallinu út og upp af bænum. Og það var oft snjóþak á fjallinu og ég vissi, að snjórinn var nefndur mjöll.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.