Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 125

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 125
eimreiðin SMURT BRAUÐ 285 góður á Evlalíu. Ég hafði eitt sinn séð Grýlu, og allt liennar skyldulið, koma úr gáttinni og hverfa þangað aftur. Það var eitt sinn, er allir liöfðu farið til kirkju, nema við krakkarnir og ein unglingsstelpa til að gæta okkar. Sú kunni nú að segja frá. Hún var að segja okkur frá Grýlu og þeim, er áttu heima þama í gáttinni, milli þils og veggjar, en þar vantaði fjöl í, og það voru dymar, er þau gengu um, en þær höfðu enga liurð, og ég sá þau Ijóslifandi koma til okkar og liverfa aftur í gátt- ina. Og þau voru eitt sinn nærri búin að draga stelpuna til sín inn í gáttina. Og hún öskraði á okkur að hjálpa sér, og gátum náð í aðra höndina á lienni, sein hún rétti til okkar, og þar með frelsuðum við hana. Eftir þetta var það vandi minn, þegar ég mundi eftir og var ekki mjög svangur og þegar mér var gefin kaka með sméri ofan á, að bíta úr henni vænan munnbita og lienda í gáttina. Var það aðallega handa Sigurði Grýlusyni, því ég hugði hann bezt gefinn af fjölskyldunni, vegna nafnsins. Ég skoðaði ætíð munnbitann vandlega til að sjá tannaförin gegnum smérið og kökuna, og mældi liann aftur við skarðið í kökunni, áður en ég afgreiddi liann í gáttina. Ég þurfti líka að sjá, hvort smérið sneri upp eða niður á munnbitanum, eftir að hann var dottiun og kominn á sinn stað í gáttinni. Betra að smérið sneri upp, en á því vildi verða misbrestur. Alltaf hvarf bitinn, enda margir munnarnir og mikil ómegð á þessari fjölskyldu. Stundum sá ég mýs vera að skjótast þarna og hverfa í liolur. En ég reiknaði ekki með músum, að þær hefðu neitt með smurt brauð að vilja, eða hefðu gaman af að koma því á áfangastað. Ekki var músin manneskja. Loksins var Evlalía búin að „ljúga“ nóg og raða í sig góð- gætinu og farin að þakka fyrir sig, kyssandi og kveðjandi. En ég ætlaði alveg að rifna af vandlætingu undir rúminu. Aldrei hafði ég séð Stefán kveðja svona. Nú var hún komin fram að dyrum, búin að taka í hurðarhúninn, sneri sér við og bað kær- lega að heilsa því af heimilisfólkinu, sem hún hefði ekki séð eða kvatt. Og nú gat ég ekki setið á mér lengur: „Faju í hundass- gat!“ æpti ég af öllum lífs og sálar kröftum, en þetta hafði ég Leyrt Stefán segja við strák á sínu reki, svona í kveðju stað, °g þótt það geysitilkomumikið, enda sagði liann það fullum stöfum og kvað að því miklu betur en mér var auðið á mínum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.