Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 126

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 126
286 SMURT BRAUÐ EIMREIÐIN aldri. Það var eins og aumingja stúlkan kiknaði við, að fá þessa kveðju undan rúminu, þaðan, sem hún átti sér einskis von. Augun urðu stór og óttaslegin. Hún stóð andartak í dyrunum, sem þrumulostin, og engiun sagði orð, svo hlessa urðu allir. Svo hallaði hún aftur hurðinni og fór, — en ég var dreginn undan rúminu og flengdur. Já, mikið fannst mér óréttlætið, — alveg öfugt við það, sem átti að vera. Ég var svo 6annfærður, að það væri Evlalía, sem að réttu lagi hefði átt að flengja, en ekki mig, sem aðeins gerði skyldu mína. — Svona var nú inngangurinn að því, er síðar átti að koma. Og þess var heldur ekki langt að bíða. Þegar hér var komið, var mér sýnd mynd í bók eða á blaði; minnir það væri kallað Sunnanjari. Myndin var 6Ögð af manni, en mér fannst þetta ekki líkjast neinu, er ég hafði áður séð, svo ég gæti haft það til 6aman- burðar. Aldrei hafði ég séð svo auman mann. Samt fékk ég þá flugu í höfuðið, að eitthvað væri í leikföngum okkar krakkanna, sem líktist þessu. Þetta leikfang líktist þessu á myndinni; fremur dökkt á lit- inn með linúð á öðrum endanum, og eitthvað ofan á þeim hnúð, og út úr lionum aftur brydding eða rönd, sem náði út í loftið allt um kring. Ég veit það nú, að á myudiuni var þetta svartur, barðastór hattur á höfði mannsmyndarinnar. Krakki, við fjögra ára aldur, eins og ég var þá, kann yfirleitt lítil skil á mynd eða hianni, raun- veruleik eða hugarburði. Mér var bent á myndina og sagt, að þetta væri „Matthías J ochumsson“. — „Attías Okkumson!“ Ég lærði svo sem nafnið. Það var fljótgert. Þó gat ég ekki gert mér verulega grein fyrir, hva8 þafi var, sem kallaðist þessu nafni, — hugsaði mér lielzt, að þetta væri einhver dauður hlutur eða verkfæri, sem ekki væri lengur á sínum stað, og nú ætti að fara að krefja mann sagna, lwar þafi vœri nifiur komið. Það var svo 6em eqgin ný bóla. En þá var því bætt við, að þetta væri skáld, sem byggi til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.