Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 127

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 127
eimreiðin SMURT BRAUÐ 287 fallegar vísur og vers, sem góð börn ættu að læra og lesa á kvöld- in, áður en þau færu að sofa, svo þau lentu ekki í Ljótakallinn. Ég hafði þegar lært margar vísur og vers, sem ég var látinn stauta meðan ég var að sofna á kvöldin, — en að slíkt og þvílíkt hefði nokkurn tíma verið „búið til“, — það var mér meiri ráð- gáta. Ég hafði fundið mér þá hugmynd, að flest versin hefðu fundizt í veggjarholum, en aðalgróðrarstöðin væri þó uppi í fjalli í stór- grýttri urð, fyrir utan og ofan „Blettinn“, sem svo var kallaður. Þar liafði einhver fundiS jurt, sem kölluð var tóugras, en sagt að héti líka burkni og þúsundblaðarós, og fannst mér á allri lögun og útliti þessarar jurtar, að þar væru versin rétt sköpuð. Svo var ekki loku fyrir skotið, að eitt og eitt hefði fundizt sjórekið, því alltaf fjölgaði ver8unum á óskiljanlegan liátt. — Og margt rak á rifinu. — °g svo var alltaf verið að segja: „Finnst þér þetta ekki fallegt! Finnst þér þetta ekki gott?“ Auðvitað af því, að versin höfðu fundizt. Og mér fannst, að það væri Finnur í Bœ, sem mest hefði með þetta að gera, af því hann hét þessu nafni, og tíœr var kirkju- staðurinn og höfuðbólið á öllum Sandinum og átti mest landið °g rekann. — En nú var Finnur sagður farinn suSur að læra að smíða, svo það var að vonum, að versin lentu í óreiðu. Nú hafði Stefán sagt úti í fjósi, snemma í vor, að til þess að vera skáld þyrfti að hafa tungu, sem næði upp í nefið og hala aftan á sér. Og með því hvorugt þetta var sýnilegt á myndinni, þá spurði ég ósköp ljúfmannlega, hvar hann liefði tunguna og halann! Svarið var, að tungan væri í munninum og lokuð inni í höfðinu og sæist ekki, en hali væri aldrei hafður með á mynd- u*n, enda liefði enginn maður liala! — „Er hann þá ekki ídíót?“ spurði ég með sömu auðmýktinni. -— „Þetta áttu aldrei að segja! Hver hefur kennt þér að tala svona heimskulega? Þetta er ljótt!“ Þá aumkvaðist ég yfir Mattliías Jochumsson. Skömmu síðar fórum við krakkarnir upp að Hærrihúsum, en það voru fjárhús efst í túnjaðrinum. Þar áttum við mikið safn af hrotarusli og drasli, er fullorðnir nefna „barnagull“ eða „leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.