Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 135

Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 135
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 295 endur. Um það er langt mál, sem sleppt verður hér, en yfir höfuð báru norsku leikendurnir skrín H. Ibsens eins og þeir, sem bezt kunna með að fara. Eins og „Rosmersholm" var „Dödedansen" eftir August Strind- berg fluttur á útlenzku tungumáli. Utan aðalleikendanna þriggja, Önnu Borg, Poul Reumert og Mog- ens Wieth, eru tvær aukapersón- ur á mælendaskrá og ein mállaus. Hafði Norræna félagið fengið ís- lenzka leikendur í þessi hlutverk, og unnu þeir að þeim lítalaust, en þess verður að geta, að Soffía Guðlaugsdóttir lék eitt þessara hlutverka, gömlu konuna, og varð það síðasta hlutverk hennar, því að hún andaðist 11. júlí eftir stutta legu, en langvarandi van- heilsu. „Dödedansen" er stórbrotið lista- verk, og þannig var leikurinn fluttur af þremenningunum. Auð- vitað gnæfði list Poul Reumerts í hlutverki höfuðsmannsins upp úr, en meðleikendur hans fylgdu hon- um fast eftir. Þar sem þau brast innsæi til hamfara til jafns við Reumert, fleyttu þau sér fram á kunnáttu og tækni. Bæði léku hlut- verkin í fyrsta skipti, og varð þess nokkuð vart í meðferðinni, einkum hjá Mogens Wieth, sem er annars mjög geðslegur leikari. Leikur Önnu Borg var stærri í brotinu en vér eigum að venjast og þó ekki að öllu laus við sýnd- artilþrif. Það var augljóst í atr- iðinu, þegar Alice (Anna Borg) kemur inn og sér, að eiginmaður hennar (Reumert) og elskhugi (Wieth) haldast í hendur, hafa sætzt. Eftir því sem á undan er gengið, hlýtur Alice að fallast hendur við þessa sjón. Er hún, þrátt fyrir allt, dæmd til að sitja sem fangi í virkinu? Ekki út í bláinn lætur Strindberg Alice taka sér í munn herfræði maka síns. Hún ræður af að gera síðustu út- rásina, drepa andstæðing sinn, hún miðar og hleypir af, eins og hún segir. í þessu atriði setti leikkonan hálfkæring í stað örvæntingar. Annars er rétt að geta þess, að leikkonan lék hlutverkið allt, án þess að fella úr atriðið þar sem Alice beygir Kurt niður á knén, eins og ýmsar leikkonur hafa gert, og fegrar ekki á þann hátt mál- stað konunnar. — í þessu hrika- lega hversdagsdrama koma öll um- svif í einn stað niður, hringurinn lokast eftir hvert stef, hvert spor í þessum vikivaka, þar sem dauð- inn kveður fyrir. Tróð fer með, þegar postulín er haft í flutningi. Eins og geng- ur, fór meira fyrir tróðinu í flutn- ingi leiksins „Refirnir", eftir am- erísku skáldkonuna Lilliam Hell- man. List Önnu Borg og Poul Reumerts skar sig svo úr, að all- ur leikurinn færðist úr skorðum. Helzt hattaði fyrir jafnvægi þar sem Indriði Waage lék á móti þeim — og má að sönnu minnast með þakklæti hinna fáu stunda, er þau voru ein á leiksviðinu, dótt- ir frú Stefaníu og sonur Jens B. Waage. Það voru leiksögulegar mínútur. Önnur leikafrek fóru hvergi fram úr meðallagi. Sá skemmtilegi munur var á leikaðferð Önnu Borg og manns hennar, að aðferð hennar var öll upp á heims vísu, hlutgeng hvar sem er, persónulýsingin algild og jafn auðskilin á Broadway og í Reykjavík, en aðferð Reumerts
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.