Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 137

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 137
EIMREIÐIN VöLUSPÁ í VIRÐINGARSÆTI? [Jochum M. Eggertsson, rithöf- undur, hefur sent „Röddum" Eim- reiðarinnar smágrein þessa, en eftir hann birtist í 1. hefti þ. á. ritdómur um bókina „Leyndar- dómar Indlands", sem út kom á íslenzku fyrir jólin í fyrravet- ur. Höf. getur þess í bréfi, sem fylgdi greininni, að hún sé bragar- bót, sem bókaútgáfan Helgafell hafi skorað á sig að gera í Eim- reið, út af ummælum hans, í rit- dómnum, um ljóðasafnið „íslands þúsund ár“. Ritstj.']. „lllur hvíldir eg af þér fékk og óhreinan hef eg setið bekk“, sagði Sólveig heitin frá Miklabæ og skar sig á háls. Og þetta ættu líklega fleiri að gera, eftir að hafa fengið munnlega áminning frá Miklabæ bókaútgáfunnar, sjálfu Helgafelli. En sú er ástæðan og svo er máli farið, að útgefendur bóka þeirra, i húsgagnastíl, er af sínum liús- bændum og framleiðendum nóter- azt undir nafninu: „Islands þús- und ár“, og það í þrem biridum, hafa látið þess getið við undirrit- aðan, og óskað einnar lítiUar leið- réttingar, að ofmælt sé það með öllu, er sagt var i niðurlagi rit- dóms nokkurs, er birtist i 1. hefti Ehnreiðar þ. ú. — („sjálfa Völu- spá, vantar"), en niðurlag þess ritdóms var svohljóðandi: .— „En hvað skal segja? Með- ferð þeirra „liálærðu“ á gullaldar- bókmenntunum er þó sínu lakari, eins og Ijósast má merkja í nýút- kominni og uppseldri kvæðabók undir nafninu: „Islands þúsund ár“, en liefði að réttu lagi átt að heita: Frá gotstöðvum síldarinn- ar. Þar eru Hávamál gefin út á. mállýzku, sem hvorki er fornmát né nútímamál og aldrei hefur til verið. En þó er sú bót í máli, að sjálft undirstöðukvæði állra ís- lenzku gullaldarbókmenntanna, sjálfa Völuspá, vantar. Vegur það nokkurnveginn upp á móti ósóm- anum“. —--------Það skal alvar- lega tekið fram, að hér er hvergi. sagt, að kvæði með ofangreindu nafni finnist ekki í bókinni — að- eins: „sjálfa Völuspá, vantar". — Mér var vel kunnugt, að loks á bls. 227, í fyrsta bindi umræddrar útgáfu, eitthvað nálægt miðri blaðsíðu, klesst og kramið undir Steinunni Refsdóttur og í opnu gininu á forna kjaftæðinu og leir- burðinum „Lokasenna“, finnst fyrirsögn, að vísu mjög smáprent- uð, er mun eiga að tákna nafnið Völuspá, ef rétt er stafað. Þar næst einhver „fræðimanna“-mál- lýzka, er mun eiga að mynda sjálft kvæðið. — Eigi þetta að vera gamla Völuspá, þá er ekki virðu- lega með farið. Þarna er henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.