Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 140

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 140
300 RADDIR EIMREIÐIN" legra, þá samt fróðlegra en nú er það. Hinum helgu mönnum alman- aksins tel ég þó að gera beri skil — betri skil en nú er gert, en með allt öðrum hætti. Og þetta mætti vel gera í almanakinu í eitt skipti fyrir öll. Vegna hinna fornu bréfa, sem nú eru mér og mínum líkum dagsetningarlaus, þarf að gera skrá yfir almanaksdýrðling- ana, og þá að sjálfsögðu í staf- rófsröð, enda er stafrófsröð við- höfð i öllum handbókum, þar sem unnt er að koma henni við. Þá fyrst, er þetta hefur verið gert, getum við liinir litt fróðu ráðið dagsetningar kaþólska tímans, og vel mætti auka þar við öðrum tima- talsfróðleik fyrir almenning, t. d. um breytingu frá fornum stíl til hins nýja, og hve mikið á milli ber, því ekki vita þetta allir, þótt máske megi segja, að allir ættu að vita það. Slík skrá yrði gagn- leg handbók um aldur og ævi. En alveg fortakslaust verður kaþólsk- ur fræðimaður að gera hana; það er ekki á annarra færi„ svo að vel sé. Því hún á að vera eitthvað dálítið meira en nöfnin tóm, eins og þau standa nú i okkar skringi- lega almanaki: Candidus, Proclus, Leopold, og þar fram eftir göt- unum. Og nú vill svo vel til, að á meðal núlifandi lærdómsmanna íslenzkra er í fremstu röð kaþólsk- ur maður, sem vitaskuld mundi líka eiga kost á aðstoð þeirra kaþólskra guðfræðinga, sem hér eru. Þessu vildi ég mega skjóta til hinna vísu „umboðsmanna há- skólaráðs", sem höfðu annað sjón- armið en Jón Þorkelsson. Nú geri ég ráð fyrir, að alman- akshöfundum þyki ég hafa sýnt ekki lítið yfirlæti. En „ekki verður við öllu séð, Bjarni minn; ég loka samt“. Þó vil ég að þeir skilji það, að á þá er ég engri rýrð að kasta, enda færist mér það illa. Þeir eru báðir tveir alviðurkennd- ir lærdómsmenn, og um annan þeirra mundi hóflega að orði kom- ist, að engan vísindamann eigi íslendingar nú í bili honum fremri. Þorvaldur Thoroddsen, sem sjálf- ur var vísindamaður, leyfði sér á sínum tíma að taka lieldur dýpra í árinni, þegar hann minntist á hann. En almanakinu á að breyta. Sn. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.