Eimreiðin - 01.07.1948, Page 141
EIMREIÐIN
SÁLMABÓK TIL KIRKJU- OG
HEIMASÖNGS. 1. prentun, Rvik
1945. (Forlag PrestekknasjóSsins).
Það hefur eigi mikið verið ritað
tun bók þessa, síðan hún kom út, og
“virðist slíkt bera vott um einhverja
•almenna deyfð í hinum andlegu mál-
um vorum. Ég hef verið að híða eftir
]því að fá að sjá rækilega ritgerð uin
hókina, þar sem sanngjarnar að-
íinnslur kæmu frant og óskir um
úrbætur á því, sem miður þætti fara.
En hiðin er nú orðin svo löng, að
■ég örvænti um framtakssemi kenni-
•nianna vorra í þessum efnum, sem
helzt og fremst ættu vitanlega að
'láta þetta sig einhverju skipta. Vil
ég því leyfa mér að konta liér fram
TOeð athuganir mínar um misfellur
Jiær, er mér þykir vera á sálmabók-
inni, ef verða mætti, að einhverjir,
8em færari eru og glöggskyggnari,
vöknuðu og létu álit sitt í Ijós.
Titilblað bókarinnar ber það ótví-
‘ræðlega með sér, að hún er ætluð til
söngs við guðsþjónustur bæði í kirkj-
TOn og heimahúsum, eins og hinum
íyrri sy8trum h'ennar, og þarf varla
■að taka það fram, að hér er átt við
lútherskar kirkjur og lútherska söfn-
uði. Það kemur því nokkuð undar-
lega fyrir, að sjá þarna ramm-katólskt
Maríukvæði, sem engum manni þjóð-
kirkjunnar getur komið til lmgar að
ayngja við messugerð sða húslestur.
-Svjpað ntá og segja unt kvæði Kol-
beins Tumasonar, er hann orti áður
hann gckk út í Víðinesbardaga. Þó
að kvæði þetta sé fagurt og lýsi mikl-
um trúarliita höfundarins og snerti
hvergi nein ágreiningsatriði páfa-
kirkjunnar og hinnar lúthersku, þá
getur samt eigi komið til mála að
nota það til söngs við guðsþjónustur
nútíðar manna. Málfar kv-æðisins sam-
rýmist eigi nútíðarmáli voru að ýmsu
leyti. Ég hygg, að enginn muni fella
sig við að segja eða syngja um guð:
„framur“, þótt aldrei nema yrði látið
óátalið að kalla hann „röðla gram“,
sem varla mun þó finnast í seinni
tíma sálmum vorum. Um lýsingar-
orðið „framur“ er það að segja, sem
reyndar allir vita, að í nútíðarmáli er
þetta orð haft um þann, sem berst
mikið á, tranar sér fram, er mikill
á lofti, og þykir slíkt eigi lofsvert,
en vera má að á Sturlungaöld hafi
orð þetta verið skilið á annan veg.
Það lítur svo út, sem sálmabókar-
nefndin Iiafi einhvern veginn „ruglazt
hér í ríminu“ eða gleymt því, að
hlutverk licnnar var að gera úr garði
söngbók við guðsþjónustur, en eigi
sýnisbók íslenzkra trúarljóða frá
fyrstu kristni til þessa dags. Að sjálf-
sögðu væri eigi nema gott eitt um
það að segja, að alþýðu vorri gæfist
koslur á úrvali íslenzkra trúarljóða
í liandhægri útgáfu, en að hafa það
að yfirskini, að slíkt kvæðasafn
skyldi nota til söngs við guðsþjón-