Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 141

Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 141
EIMREIÐIN SÁLMABÓK TIL KIRKJU- OG HEIMASÖNGS. 1. prentun, Rvik 1945. (Forlag PrestekknasjóSsins). Það hefur eigi mikið verið ritað tun bók þessa, síðan hún kom út, og “virðist slíkt bera vott um einhverja •almenna deyfð í hinum andlegu mál- um vorum. Ég hef verið að híða eftir ]því að fá að sjá rækilega ritgerð uin hókina, þar sem sanngjarnar að- íinnslur kæmu frant og óskir um úrbætur á því, sem miður þætti fara. En hiðin er nú orðin svo löng, að ■ég örvænti um framtakssemi kenni- •nianna vorra í þessum efnum, sem helzt og fremst ættu vitanlega að 'láta þetta sig einhverju skipta. Vil ég því leyfa mér að konta liér fram TOeð athuganir mínar um misfellur Jiær, er mér þykir vera á sálmabók- inni, ef verða mætti, að einhverjir, 8em færari eru og glöggskyggnari, vöknuðu og létu álit sitt í Ijós. Titilblað bókarinnar ber það ótví- ‘ræðlega með sér, að hún er ætluð til söngs við guðsþjónustur bæði í kirkj- TOn og heimahúsum, eins og hinum íyrri sy8trum h'ennar, og þarf varla ■að taka það fram, að hér er átt við lútherskar kirkjur og lútherska söfn- uði. Það kemur því nokkuð undar- lega fyrir, að sjá þarna ramm-katólskt Maríukvæði, sem engum manni þjóð- kirkjunnar getur komið til lmgar að ayngja við messugerð sða húslestur. -Svjpað ntá og segja unt kvæði Kol- beins Tumasonar, er hann orti áður hann gckk út í Víðinesbardaga. Þó að kvæði þetta sé fagurt og lýsi mikl- um trúarliita höfundarins og snerti hvergi nein ágreiningsatriði páfa- kirkjunnar og hinnar lúthersku, þá getur samt eigi komið til mála að nota það til söngs við guðsþjónustur nútíðar manna. Málfar kv-æðisins sam- rýmist eigi nútíðarmáli voru að ýmsu leyti. Ég hygg, að enginn muni fella sig við að segja eða syngja um guð: „framur“, þótt aldrei nema yrði látið óátalið að kalla hann „röðla gram“, sem varla mun þó finnast í seinni tíma sálmum vorum. Um lýsingar- orðið „framur“ er það að segja, sem reyndar allir vita, að í nútíðarmáli er þetta orð haft um þann, sem berst mikið á, tranar sér fram, er mikill á lofti, og þykir slíkt eigi lofsvert, en vera má að á Sturlungaöld hafi orð þetta verið skilið á annan veg. Það lítur svo út, sem sálmabókar- nefndin Iiafi einhvern veginn „ruglazt hér í ríminu“ eða gleymt því, að hlutverk licnnar var að gera úr garði söngbók við guðsþjónustur, en eigi sýnisbók íslenzkra trúarljóða frá fyrstu kristni til þessa dags. Að sjálf- sögðu væri eigi nema gott eitt um það að segja, að alþýðu vorri gæfist koslur á úrvali íslenzkra trúarljóða í liandhægri útgáfu, en að hafa það að yfirskini, að slíkt kvæðasafn skyldi nota til söngs við guðsþjón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.