Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 145

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 145
EIMREIÐIN RITSJÁ 305 8é rangfeðraður. T. d. er sálmurinn „Herra Jesús, hjá oss vertu“ talinn vera eftir Jón Þorláksson, en höf- undur hans er Jón Þorleifsson, prest- ur að Ólafsvöllum. Sama er að segja lun sálminn „Þegar aðstoð alla brest- ur“. Höf. hans er Jón Þorleifsson, en eigi Jón Þorláksson. Og enn má nefna sálminn „Ó, blessuð stund, er burtu þokan Iíður“. Sá sálmur er þýddur af Matth. Jochumssyni, en eigi Helga Hálfdánarsyni.1) Það er nokkuð einkennilegt, að þótt hin nýja sálmabókarnefnd hafi Iátið sér lynda að lialda lagfæringum, er gerðar voru á sumum hinna gömlu sálrna, þá hefur hún á öðruin eigi viljað nota umbæturnar. Yerður eigi annað séð en slíkt sé af handahófi einu. Þannig eru teknir inn í bókina allmargir ganilir sálmar með öllum þeirra frumsmíðagöllum, og fyrir þá aök illa sönghæfir. Má t. d. nefna sálminn „Á einum guði er allt mitt traust14 og „Þú kristin sála þjáð og tuædd“, sem báðir eru eftir Hall- grím Pétursson. Hvað skyldi það Vera, sem athugavert er við lagfær- ingar á þessum sálmum? Hin eldri gerð þeirra er hvort sem er ekki til 1 eigin handriti höf. og því óvíst að vétt eé. Eða er liinn gamli sálmur »Hver sem að reisir hæga byggð" nokkuru betri en sálmur Valdimars Briem: „Hver sá, er vígi velur sér“? Báðir þessir sálmar hafa að uppi- stöðu 91. sálm Davíðs, og hver var °rsökin, að liinum siðargreinda var Bafnað? Að sjálfsögðu eru skiptar skoðanir •nanna um það, hversu vel nefndinni Bafi tekizt með val á sálmum í eldri bókinni til úrfellingar og ef til vill ) Þetta og fleira mun nú hafa verið einnig mn suma hinna nýju, er eigi hafa áður staðið í sálmabókum vor- um. Eg fyrir mitt leyti get eigi séð hvers vegna sálmi séra Páls Jóns- sonar, „Hin myrka nótt er nálæg enn“, hefur verið úthýst, og sama er að segja um versið eftir þennan höf- und, „Ég af mínum klæðist klæðum“. Ennfremur mætti nefna þessa sálma: „Þú, sem mæddri móður“, „I akur heims var hveiti sáð“, „Ó, guð, hve grátlegt er“, „Ó, kærleiksdjúp og gæzku gnótt“, „Með lotning frammi fyrir þér“, „Allt gerði guð minn við mig vel“, „Þú, drottinn guð minn alskyggn ert“ (með breytingu þeirri, sem Valdimar Briem hefur gert á einum stað í útg. Davíðssálma í ís- lenzkum búningi 1898). Auk þessa liefði eigi verið illa til fallið að taka þessa sálma úr Daviðssálmum: — „Himnanna drottinn, sem himnum býr ofar“, „Drottins raust í þrumum þýtur“, „Þótt bifist land og fjöllin falli“ og „Vor drottinn guð, um aldir alda“, og ef til vill fleiri. Fyrst á annað borð eru í sálma- bókinni barnasálmar sem sérstakur flokkur, hefði átt við að taka i hann eitthvað úr Barnasálmum séra Valdi- mars Briem, útg. 1898, sem eru hver öðrum fegurri og betri og eru einkar vel við hæfi barna og unglinga, en cigi hefur þótt hlýða að veita neinu þaðan viðtöku. Eigi er auðvelt að sjá, hvers vegna er úthýst úr sálmabókinni hinuin síð- ara sjúklingasálmi Brands Ögmunds- sonar: „Einn erlæknir aumra manna“, sem er þó bersýnilega framhald af þeim fyrra, og virðist bera vott um auvirðilega smekkvísi að slíta þessa sálma hvorn frá öðrum. leiðrétt í nokkru af upplagi útgáfunnar. Ritstj. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.