Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 148

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 148
308 RITSJÁ EIMREIÐIN Þarna er skáldið, snillingurinn, tafl- meistarinn, skaparinn, sjálfur að verki. Tréð eða jurtin „kom“ ekki lakkandi, eða kemur, með kundrað- faldan ávöxt, eða þótt minna væri, enda þótt það geti korið kann. Sama gildir um kjartað; það bar sinn ávöxt, á sínum stað, en „kom“ ekki með kann eða kemur, lianda kverjum ótíndum dóna, er liafa vill. Bar (af sökninni að bera), merkir einnig að gefa af sér, eða fæða. „Þar bar allt [kundraðfaltj er hjartaS galt [úr sjóði]. Þá má ekki „sem“ vera í kyrj- un fjórðu ljóðlínu, eins og í „Vísna- kókinni“ stendur, af því síðasta orðið endar á „sjóSi“. Það eitt nægði til að stórskemma vísuna, spilla kenni eða eyðileggja, þótt ekkert annað væri að kenni, eða rangt með farið. „Sem“ — „sjóSi“ verða aukastuðlar, liraungl- stuðlar, að visu veikir, en stórspill- andi og ónýta vísuna seni fullgilt listaverk. Herra Jókann Sveinsson er meist- ari í norrænum fræðuin og ætti því að skilja þetta eins vel, eða ketur en nemendur kans. Það verður því að taka meira tillit til kans en liinna, er minna kunna. Þetta er þó ekki sagt til að fræða aðra — aðeins til að kiðja kann góðfúslega að gleyma þvi ekki sjálfan. J. M. E. GuSrún frá Lundi: DALALfF I—II. Rvík 1946—’47. (Isafoldarprentsm. h.fj. Skáldsaga í fjóruni stórum kindum, úr íslenzku sveitalífi, eftir áður óþekktan kvenritköfund, vekur að vonuin nokkra forvitni. Þegar svo kemur í ljós, að sagan gefur að mörgu leyti góða og sanna mynd af sveita- lífi á íslandi siðan um 1860, þá er ekki ofsagt, að það kafi stundum verið talinn óvenjulegur kókmennta- viðkurður, sem minna var og ómerki- legra en þetta. Sagan kermir frá gamalli kænda- ætt, sem kúið kefur í marga liði í keinan karllegg á sama kænum, Nauta- flötum í Hrútadal. Aðalsöguketjurnar eru feðgarnir á Nautaflötum, þó eink- um sonurinn, Jón og móðir kans. Enn- fremur Þóra, dóttir kóndans í Hvamrni, og margt annað fólk í dalnum, þar sem sagan gerist, kændur og kúaliðar, konur þeirra, körn og vinnufólk. Flest er þetta fólk ineð skýrt mótuðum skapeinkennum og verður karla minnisstætt lesandanum, enda oftast sjálfu sér samkvæmt í orðum og atliöfnum, frá upplxafi til söguloka. Skáldkonan klýtur að vera uppalin í sveit eða liafa dvalið þar langdvölum. Svo kunnug virðist liún kjörum sveitafólks. Þó að lífið sé ekki tilkreytingarríkt kið ytra, þar sem venjuleg sveitastörf skiptast á við kvíldina og strjálar skemmtanir, þá gerast ævintýri í fámcnni dalsins. engu siður en i fjölmenni korganna. Gleði og karmur gista þetta fólk á vúd. Skyn og skuggar skiptast á. Og það er ríkt í fátækt sinni -— og þá líka stundum fátækt í velmegun sinni, unir sér yfirleitt við sín störf, yfirgefur ekki dalinn sinn fyrr en í fulla linefana. Þú færð mætur á mörgu af þessu fólki, svo sem stúlk- unni stórlátu og vonsviknu, Þóru í Hvammi, en í þeirri persónu kefur köf. vel tekizt að sýna kið kcilkrigða og stórlynda, en jafnframt kið veika, óspilta og einlæga í fari dalakarnsins. Hvort sem lýst er löstum eða kostum fólksins, sem við sögu kemur, er oft- ast rökvíslcga og alltaf kófsamlega lialdið á efni. Hér er fátt um kálf- guði og lireina djöfla, fólkið gott eða gallað, eins og gengur, og engum þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.