Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 149

Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 149
EIMREIÐIN RITSJÁ 309 all6 góðs varnað. I umhverfi gam- allar sveitamenningar, um það leyti sem lý6Ískolan er að hverfa úr sög- unni, nema þá helzt í fjósi og eld- húsi, hefst rás viðburðanna. Og sú rás heldur áfram allt til söguloka, ýmist með þungum fossdyn eða liæg- um, rólegum nið, eins og áin í daln- um. Skyndimyndir skáldkonunnar af náttúrunni, með fjöllum sínum og hlíðum, túnum og engjum, lækjum og lindum, auka á fegurð þeirrar um- gjörðar, sem afmarkar þessa atburða- rás, Það er ilmur af öllu þessu nátt- úruumhverfi sögunnar, eins og af döggvuðum dalagróðri um sólbjartan sumarmorgun. Og svo er það söguþráðurinn. Fyrsta bindið fjallar um giftingu og fyrstu búskaparár hjónanna á Nauta- flötum, Jakobs og Lisibetar, æsku- leiki og ástir unga fólksins í dalnum og fyrstu árekstrana í lífi þess. Koma þar mest við sögu Jón Jakobsson liinn ungi, sem að vísu er ekki afkomandi Nautaflataættarinnar í bcinan karl- legg, þó að dult fari, Þóra Björns- dóttir í Hvannni og Anna Friðriks- dóttir, sem verður eiginkona unga bóndans á Nautaflötum og síðar hús- móðir á höfuðbólinu — og svo Lisi- bet, hiii mikilhæfa, en breiska og ráðríka móðir, sem telur sig forsjón dalbúa og er það að ýmsu leyti. Annað bindið er urn alvöru og sorg- ir fullorðinsáranna, eftir að Jón og Anna eru gift og sezt í búið hjá for- eldrum sínum, unz þau falla frá og ungu hjónin taka algerlega við bús- forráðum. Þóra í Hvammi, sem Jón hefur svikið í tryggðum, er gift bónda- syni utan af strönd, til þess að föður- leifðin fari ekki í eyði, er dóttirin stendur ein uppi eftir lát síns aldna föður. Lesandinn fylgist af áhuga með örlögum unglinganna í dalnum, sem nú er orðið fullorðið fólk og heyir sína lífsbaráttu, þar sem forsjón- inni liefur þóknast að afmarka því stað. Nýr ættliður hefur séð dagsins ljós í dalnum: Jakob, sonur hjón- anna á Nautaflötum og önnur börn, þar á meðal hjónanna í Hvammi. At- burðir gerast og örlög fléttast, sem ekki er unnt að rekja hér nánar. Ef nefna ætti einhverja kafla úr tveim fyrstu bindunum, mætti nefna kaflann „Niður við ána“ i I. bindi og „Lambarekstur" i II. bindi, sein sérstaklega vel skrifaða og hugstæða. Hér liefur stuttlega verið getið þeirra binda, sem út eru komin af þessari umfangsmiklu skáldsögu. En eins og áður er sagt eru bindin fjög- ur — og það þriðja þeirra í prent- un, þegar þetta er ritað. Langar skáld- sögur verða stundum þreytandi — vegna lengdarinnar — og það jafnvel þó að eftir lieimsfræga höfunda séu. En þessi skáldsaga Cuðrúnar frá Lundi er allt annað en þreytandi. Eftir að hafa lesið þessi tvö bindi, sem komin eru, á ég ekki gott með að gleyma sumum söguhetjunum. Ég vil fá að fylgjast með þeim lengur og kynnast nýjum frá hendi þessa höfundar, í þeim hlutanum, sem eftir er. Sannleikurinn er sá, að ég lilakka til að sjá framhaldið. Sv. s. Jónas Jónasson frá Hrafnagili: SAKAMÁLASÖGUR, Ak. 1947. (Vtgefendur Jónas og Halldór Rafnar). Séra Jónas Jónasson (1856 —1918) var um langa ævi meðal stór- virkustu og merkustu rithöfunda og fræðimanna. Ungur að aldri hóf hann ritstörf. Mun hið fyrsta, er á prent kom eftir hann, hafa verið Fréttir frá íslandi (1879—1884) og Yfirlit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.