Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 155

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 155
EIMREIÐIN RITSJÁ 315 Eru hér taldir upp nokkrir höfundar, sem litla eða enga cftirtekt hafa vakið nema þá, að fá út gefna eftir sig bók, en öðrum sleppt, sem eiga jafna at- hygli skilið eða meiri. Og reynist liér sem oftar, að vandratað er meðal- hófið. Höf. hefur skipt efninu i 17 kafla, og er fyrst stutt bókmenntalegt yfirlit og síðan kafli um íslenzkar hók- menntir í byrjun 18. aldar. Þá er sérstakur kafli um uppruna skáld- sagnagerðar — og annar um uppruna leikritaskáldskapar á íslandi. Síðan tekur við allítarlegur kafli um róm- antísku stefnuna í íslenzkum bók- menntum, með sérstöku tilliti til Fjölnisinanna og áhrifa Rasks á ís- lenzkar bókmenntir. Þegar lýkur kaflanum um róman- tísku skáldin, tekur við sérstakur kafli um Jón Sigurðsson og fylgj- endur lians, og þá kafli um íslenzkar þjóðsögur. Eftir það er sinn kaflinn Um hvora: rómantísku skáldsagna- höfundana og rómantísku leikrita- skáldin á 19. öld. Það þykir lilýða í bókmenntum sem öðrum efnum að draga menn í dilka og skipa hverjum og einum á 8inn bás, svo að fullnægt sé öllu réttlæti á sem vísindalegastan hátt. Þessari fræðireglu hefur höf. reynt að fylgja eftir föngum frá upphafi til loka bókmenntasögu sinnar, og fer þá í flestum greinum eftir gam- alli venju hvað snertir rómantísku skáldin og realistana á 19. öld. En þeim síðarnefndu eru helgaðir tveir kaflar, sá 10. og 11., og er sá siðari tttn þingeysku skáldin, einkum Þor- g'ls gjallanda. En þegar kemur út í þann vanda að flokka höfundana eftir aldamótin síðu8tu og fram til vorra daga, orkar tneira tvímælis um hvar skipa eigi þeim í flokka. Höf. hefur meðal ann- ars gert tilraun til að gera greinarmun á „framsækinni hugsæisstefnu og þjóðlegri", og „sálfræðilegrí bók- menntastefnu” upp úr síðustu alda- mótum. Skipar hann meðal annarra Einari H. Kvaran í fyrri flokkinn og „dansk-íslcnzku liöfundunum“ (Is- lendingum, sem rituðu á dönsku) í síðari flokkinn. Þessi skipting verður stundum of þröng. Það er t. d. ærið erfitt að ætla jafn alhliða skáld- sagnahöfundum og Einari H. Kvaran og Guðmundi Kamban aðeins sæti í öðrum hvorum þessum flokki. Þeir eiga í rauninni heima i báðum. Hvaða íslenzkur skáldsagnaliöfundur hefur t. d. varpað skærari birtu á sálarlif manna frá öllum hliðum en Einar H. Kvaran? En þettá telur höf. megin- einkenni hinnar sálfræðilegu bók- menntastefnu (sbr. „tlie Literature of the Soul delights in elucidating tlie psyche from every possible angle, not least so from its emotional and imaginative side“, etc., bls. 124). í 12. og 13. kafla bókarinnar gerir höf. tilraun til þessarar tvískiptu flokkun- ar, sem að vísu er að sumu leyti rétt- lætanleg frá fræðilegu sjónanniði, en of takmörkuð. Þjóðleg rómantísk stefna um og eftir 1918 er i 14. kafla bókarinnar sögð einkenna liöfunda eins og Sig. Nordal, Axel Thorsteins- son, Guðmund G. Hagalín og Krist- mann Guðmundsson. Þetta má til sanns vegar færa til aðgreiningar frá vinstrisinnuðum og hátízkulegum höfundum (Leftist and Modernistic Writers), sem höf. tekur til meðferðar í 15. kaflanum, en það eru höfundar eins og Þórbergur Þórðarson, H. K. Laxness o. fl. En um marga þá höf- unda, sem taldir eru upp í þessum tveim flokkum, er of snemt að dæma og erfitt að flokka, enda sumir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.