Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 13
EIMREIÐIN ENSKA TÍMABILIÐ Á ÍSLANDI Á 15. ÖLD 249 Veitt honum hirðstjóraumboð — gaf Englendiugum leyfi til að ^iafa sjávarútveg á tilteknum stöðum á Suðumesjum. íslendingar fttuðu Eiríki af Pommern, að úr því skip þau, sem áttu að ganga *il Islands samkvæmt Gamla sáttmála, kæniu ekki, væm þeir tteyddir til að verzla við útlendinga, en reyndar liöfðu þeir aldrei 'anizt svo ágætri verzlun sem Englendinga og datt ekki í hug að fara aftur að kaupa dansk-norskar vörur. Sameiginlegir liags- íitunir Islendinga og Englendinga knúðu þá til að halda saman §egn hinum lágþýzku embættismönnum Eiríks konungs. Hirð hans 'ar nærri eingöngu lágþvzk, og liann tók þá menn fram vfir Dani. Ensk orð komu inn í íslenzku á 15. öld. 1 Laurentius-sögu Hólabiskups stendur: „snúa latínu á norrænu, svo alþýða mætti s^ilja og undirstanda“, þ. e. enska sögnin „to understand“ er nionnum orðin eins töm og sögnin: að skilja. I 62. kap. sögunnar ®tendur: „Hvað liefur þú að dú?“ (what h ave you to do?). Mörg fleiri dæmi mætti nefna. Englandskonungar gefa mönnum levfisbréf (license) að sigla til Islands og verzla þar, eins og þeir eigi landið. Skálholtsbiskup fasr leyfi til að ferma tvö skip árlega um tiltekinn árafjölda og !'igla til íslands. Fjölda enskra skipa, er fóru til íslands í verzl- Unarerindum, má marka af því, að 1552 ritar sendiherra Dana a Englandi, að 60 ensk skip sigli árlega til Islands. Sigla þó miklu ^aerri ensk skip til íslands á sextándu öld en á fimmtándu. Á samtali Elizabetar drottningar (1558—1603) við sendiherra Ilana í London 1593 sést, að verzlun og fiskiveiðar Englendinga á Islandi voru þá enn svo miklar, að drottning hafði kvnnt sér ef»ið nákvæmlega og samið um það — blaðalaust, segir hann — '!ð hann og talaði ekki um annað. Hún kallaði á hinn helzta ráð- lierra sinn, Cecil, og spurði hvort hann væri samþykkur. Sendi- l'errann bætir við: „liún gerir allt upp á sitt eindæmi, og ráð- l’errarnir segja aðeins já og amen“. Drottning var vel að sér í gnskum og latínskum rithöfundum og hefur þýtt úr þeim ýmis- legt á ensku. Sendiherrann var betur að sér í þeim málum en aðrir útlendir sendiherrar við hirð hennar, og lét hún hann stund- iuii konia til tals við sig um uppáhaldshöfunda sína. Samtalið unt sland átti sér stað á dansleik í konungshöllinni, eftir að drottn- "i" hafði veitt sendiherranum þann heiður að dansa einn dans'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.