Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 40
276 TRÝNAVEÐUR EIMREIÐIN Með því að enginn virtist vilja taka málstað Austfirðinga, þá reyndi ég að gera það, enda þótt ég væri Vestfirðingur, á gagn- stæðum landsenda, og „vistaði í vessi einu Vestfirðinga sprokin hreinu“: „Dallur, kæna, drilla, lilæna, dúnkur. spanda: Vissulega í verki og anda á Vestfjörðunum sitja og standa“. Og ennfremur: „Dornings-þollur,1) dittus-pollur,2) dráttar-gola:3) Aldrei heyrast víla og vola, þó verði straffið eitt að þola“. Sjóbúðin er lítil og lág, aðeins 6X4 álnir innan veggja, gerð af grjóti og rekavið, þéttuð og þakin mosa og blágrýtishellum- Gólfið er blágrýtisklöpp með moldarlagi ofan á. Gat á þekjunni í glugga stað. Dyr fy'rir miðri austurhlið. Yfir þeim hafði eitt sinn verið örsmár gluggi. I honum var nú engin rúða. Þrír rúmbálkar, grjóthlaðnir, eru í búðinni, meðfrain háðum göflum og vestur- vegg, matarkoffortin eða skrínurnar hafðar við höfðalag á hverj- um bálki. Abraham liggur einn á hálki við vesturvegg, gengt dyrum. Hann er aldursforseti og heldur þeim góða og gamla sið að berhátta og sofa allsnakinn. Isak og Jakob hvíla saman í fleti undir suðurgafli. En Jón Jónsson, formaðurinn, og ég, liálf- drættingurinn, sofum saman í norðurenda, ég fyrir ofan liann innst við gaflinn. Hann er húsbóndi minn og er mér afbragðs- góður, og sama má segja um hásetana. Abraham signir sig ávallt áður en liann íklæðist, en skoðar þ° fyrst í skyrtuna sína. Þegar lítur út fyrir landlegu, flýtir liann sér ekki fetið, en signir sig í sífellu. Skyrtan lians liggur uppi a skrínunni um nætur, ofan á öðrum nærfötum. Aðfaranótt föstudagsins 12. júní 1908, um albjart óttubil, lirekk ég upp og glaðvakna. Formaðurinn lætur illa í svefni. Hann kippist til og umlar í rúminu og brýzt um á hæl og hnakka. Loks kveður hann vísu og vaknar, snarast fram lir, hyssar upp uin Skinnsokka-kvísl. 2) SjóhrókarkvíslarslæiVi. 3) Ifæra, sbr. golþorskur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.