Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN
SAMANBURÐUR
269
mikinn mannfjölda, og voru því flestar sveitir héraðsins áður
búnar að tjalda fyrir neðan túnið, svo að þar gæti verið athvarf
fynr fólkið. Hestar voru teknir og farið með um 5 km. leið frá
samkomustað og hafðir þar í gæzlu, hátt á annað þúsund. En
auk þess var allstór hópur vaktaður í brekkunni ofan við sam-
komustaðinn, Það voru kappreiðahestarnir. Samkoman kostaði
g®zlu þeirra, en há sekt lá við, ef dregið yrði undan að leggja þá
fram, er skráðir voru, en til þess kom ekki, að sekta þyrfti.
Hófst samkoman með því, að hafin var skrúðganga neðan fyrir
fúnið, heim veginn að hlaði og þaðan inn á afmarkað samkomu-
svæði á túninu. Hver sveit sýslunnar hafði sérstakt merki í til-
efni dagsins, sem borið var á stöngum fyrir hverri sveit. Fyrst
nyrzt-austasti, Húsavíkurhreppur, sem þá náði yfir svæði, sem
eru tveir hreppar nú, því að Húsavík var þá fámennt smáþorp.
Síðan hver af annarri og endað á þeirri vestustu, Svalbarðsströnd.
Hestir voru síðastir og þó mjög fjölmennir bæði af Akureyri, úr
^yjafirði o. v. Voru sumir ekki af lakara tagi.
Meðan skrúðgangan, hátt á annað þúsund manna, fór fram,
sem tók nokkra stund, söng söngflokkurinn, sem Sigurgeir Jóns-
s°n getur um, við hina mestu hrifningu áheyrenda. Um sönginn
Pennan dag get ég verið fáorður, því að báðir þeir, sem um var
ftið, fara þar að öllu rétt með, en bæta má því við, að söngur
afði aldrei fyrr hlotið slíka aðdáun í þessu héraði. Töldu sumir
sig vart hafa heyrt söng fyrr, sem máli skipti. Var þó söngmennt
1 þessu héraði eigi lakari en í öðrum sýslum á þeim tíma, nema
ri væri. Þó að séra Matthías Jochumsson gæfi söngnum ekki
®rri einkunn en „dável“, þá ber á að líta, að hann mun þá hafa
'erið nær eini maðurinn á samkomunni, sem hlustað hafði. á hinn
a söng, sem til var í mörgum stórborgum heims.
^tjórnandi hátíðarinnar var Steingrímur Jónsson, þá ungur
syslumaður á Húsavík, síðar bæjarfógeti á Akureyri. Fórst hon-
j1111 það með mikilli prúðmennsku og háttvísi.i) Setti hann fund-
SQn me® stuttri ræðu. Næst var aldamótaræðan (séra Árni Jóns-
n, Skútustöðum), þar næst minni íslands (Pétur Jónsson alþm.),
inammni konungs, stutt ræða (Steingr. Jónsson), þá minni héraðs-
s (Sig. Jónsson, Felli). Söngflokkurinn söng á milli þess, er
J^umenn töluðu, eins og bezt átti við.
^afa J' og Á. telja Sigurð Jónsson, síðar alþm. og ráðherra,
siganS funtfinum. Báða mun villa, að bæði fyrir aldamót og lengi
arj V£n S' J- fundarstjóri flestra úti- og innifunda, enda afburða stjórn-
n Þennan dag var hann það ekki.