Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 12
228 VIÐ ÞJÖÐVEGINN eimreiðin þeir samúð landsmanna og fóru héðan með her sinn að styrjaldar- lokum í fullri sátt við stjóm vora og sjálft fólkið í landinu. Eftir að Bandaríkjamenn tóku hér við landvörnum, að ósk vor sjálfra og með sérstökum samningi, hafa verið uppi öfl, sem vinna að því að spilla þeim samningi og koma af stað úlfúð milli lands- manna og hins bandaríska landvarnarliðs. Þessum öflum hefur að vísu ekki orðið mikið ágengt. Það er auðvitað öllum mönnum með opin augun Ijóst, að margvísleg Landvarnasamningur vandamál geta upp komið milli heima- og Atlantshafsbandalag. manna og herliðs úr framandi landi, sem setu hefur hér um fleiri ár eða færri. Þau vandamál ber að sjálfsögðu að leysa með aðgát og festu, eins farsællega og unnt er. Þar er mest undir sjálfum oss komið, manndómi vorum og þjóðarþroska. En þegar traustið á þjóðmenn- ingu vorri er ekki meira hjá oss sumum en það, að telja oss ofviða að sjá erlenda hermenn utan einangraðs svæðis á útskaga eylands vors, þá er íslenzku lundarfari yngri sem eldri landsmanna og skapgerð þeirra háðung sýnd að ósekju. Sannleikurinn er sá, að uppi er áróður gegn samvinnu vorri við Engilsaxa, sem vér erum þó samningsbundnir um gagnkvæma aðstoð ákveðið skeið, bæði samkvæmt landvamasamningi vorum við Bandaríkin og Atlants- hafssáttmálanum. Þá samninga ber oss að halda eins og sæmir sjálfstæðri, fullvalda þjóð, en segja upp ella, þegar tímabært þykir> á virðulegan hátt, svo sem horskri þjóð sæmir, og standa um vorn hlut í þessu máli saman í eindrægni og af manndómi. En látum ekki torvelda heilbrigða samvinnu við vinaþjóðir um landvarnir vorar, sem um leið er mikilvægur þáttur í landvömum hins vest- ræna heims. Er hætt við, að þeir, er verða að gjalti við að sja merki um framkvæmd þeirra varnaraðgerða hér á landi, sem ver höfum sjálfir samþykkt að fela erlendum mönnum, mundu tröll- riðnir, ef til árásar kæmi á land vort. Vér vonum, að til slíkrar árásar komi aldrei. En ef vér ekki stöndumst þá prófraun, sem algert afnám fyrri tíma einangrunar lands vors og þjóðar hefur í för með sér, með samþykkt samningsins við Bandaríkin og inn' göngu vorri í Atlantshafsbandalagið, þá ættum vér sannarlega ekki að vera að fitja upp á þátttöku, ýmist gagnslausri eða jafn' vel skaðlegri, í ýmsum erlendum samtökum, Evrópuráði, Norður- landaráði og öðrum fleirum, sem enga praktíska þýðingu virðast hafa fyrir vora fámennu þjóð, en kosta stórfé á íslenzkan mæh' kvarða. En nú hefur oss verið boðið á undirbúningsfundi þessara ráða og fleiri, og einhverjir erlendir fulltrúar hafa kannske hvatt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.