Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 64
280 MANNASKIPTI EIMREIÐIH heimsækja hana í tíma og ótíma. Og það jafnt, hvort sem hann var af bæ eða á. Einu sinni skrapp hann heim úr vinnu klukkan tvö. Þá situr hún við rauðvínsdrykkju með Kristjáni Kristjáns syni, gömlum vini sínum, auðvitað i innislopp. Jú, jú, ég mundi eftir sloppnum. — Náttúrlega hefurðu kastað honum út? —■ tJt? Hvort ekki. Ég senti glösunum lengst út í horn, dró hann á kraganum upp úr stólnum og sparkaði honum með til- hlýðilegu afli út úr dyrunum. Síðan hafði Hermann sett henni stólinn fyrir dyrnar. — Ég fyrirbýð þessum vini þínum að koma oftar inn fyrir mínar dyr, heyrirðu það? — Þá kemur hann bara inn um mínar, sagði Lilja. — Ef ég kem oftar að honum hér, þá-------- — Þá hvað? sagði Lilja. — Þá skiljum við, ætlaðirðu víst að segja? En það var orðið, sem Hermann óttaðist. Allt fannst honum hann geta borið fremur en skilnað. Og Lilja hefði tekið hann strax á orðinu. Hún hafði oftar en einu sinni haft á orði, að það sem hann hefði gert fyrir hana, væru smámunir hjá þvl- að hún fórnaði honum beztu árum ævi sinnar. Nei, það eina, sem Hermann gat gert undir þessum kringumstæðum, var að rjúka aftur út og drekka sig fullan. — Og eftir ástandi þínu núna að dæma, þá virðast þessar að- gerðir þinar hafa horið lítinn árangur. Árangur? Kristján var kominn aftur daginn eftir. Það hafði Hermann sannfrétt. Og því fleiri aðgerða, sem Hermann hafði gripið til, því lengra hafði Lilja og vinir hennar fært sig UP? á skaftið. Eiginlega lægi nú ekkert annað fyrir en að drekka sig í hel, sjálfsmorð til vara. Þar var ég vini mínum ósammála. — Þú hefur aldrei beitt sterkasta vopninu, sagði ég. — Þú átt að segja skilið við hana, ef hún bætir sig ekki. Þá fara að renHa á hana tvær grímur. Svoleiðis konur meina ekkert, sem þ‘cr segja. — Jú, hún tekur skilnaðinum, sagði Hermann vonleysisleg3- — Það geturðu hengt þig upp á. — Nú, og þó svo færi, þeim mun betra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.