Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 47
eimreiðin ISLANDSVINURINN HANS HYLEN 263 einn stað í bók hans Millom frendar (1944). Kjell Bondevik skóla- stjóri ritar gagnorðan og einkar greinagóðan inngang að þessu Þýðingasafni og að sama skapi hlýlegan í íslands garð og íslend- inga, er lýsir glöggum skilningi á bókmenntahneigð þeirra og ijóðaást og á sérkennum íslenzks nútíðarskáldskapar. Lýkur hann niáli sínu með þessum orðum, er njóta sín bezt á frummálinu: ..Gjennom dette utvalet fár me ein tverrskurd av yngre lyrikk. Hans Hylen har funne den norrone tonen; han kjenner seg i ætt med ándsbrorne sine. Difor nár tydaren sá hogt. Det er meir ei innleving enn omsetjing mang ein gong. Bak dei talande og fargerike bileta bankar eit impulsivt hjarta i oppgloding og eld- hug.“ Hver sá íslendingur, sem þýðingarnar les og ber þær saman við frumkvæðin, mun taka undir þessi ummæli Bondeviks skóla- stjóra; þær eru löngum bæði andríkar og þrungnar tilfinningu, í þeim slær heitt hjarta. Þýðingarnar taka yfir tímabilið 1850—1930, og eru þar fleiri eða færri kvæði eftir þessi skáld vor: Bjarna Thorarensen, Bólu- Hjálmar, Jónas Hallgrímsson, Jón Thoroddsen, Grím Thomsen, Henedikt Gröndal, Pál Ólafsson, Steingrím Thorsteinsson, Matthías Jochumsson, Kristján Jónsson, Valdimar Briem, Jón Ólafsson, Gest Pálsson, Þorstein Erlingsson, Einar Hjörleifsson (Kvaran), Hannes Hafstein, Einar Benediktsson, Þorstein Gíslason, Guð- mund Guðmundsson, Guðmund Magnússon, Jóhann Sigurjónsson, Hnni Benediktsdóttur (Huldu), Stefán frá Hvítadal, Davíð Stefáns- s°n, Tómas Guðmundsson og Margréti Jónsdóttur. Fylgir Hylen Þýðingum kvæða hvers skálds úr hlaði með gagnorðu æviágripi. Einnig eru nokkrar neðanmálsskýringar, er, ásamt æviágripun- Um, koma hinum erlenda lesanda að góðu haldi. Þýðandi hefur valið safninu þessi einkunnarorð úr hinni al- hunnu „Vorhvöt“ Steingríms Thorsteinssonar: „Og kved der for folket i gronkande dal med tirande gullharpestrengjer um folkevár fager, som fridomen skal i frygd leida vart yver engjer. Av frækornet no skal det veksa ein stu, um folket várt jamt mot seg sjolve er tru.“ í safninu er eigi aðeins að finna þýdd kvæði eftir meginþorra *lelztu íslenzkra skálda (austan hafsins) á umræddu tímabili, heldur einnig margt af úrvalskvæðum þeirra, er vinsælust hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.