Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 29
EIMIiEIÐIN HERVARNIR 245 eða kjarri sem yfirgróðri. En vér erum orðin svo vön viðurstyggð eyðileggingarinnar, að vér hugsum ekkert út í þetta og finnst það eðlilegt, að útlit landsins sé eins og það kemur nú fyrir sjónir. Þegar herir erlendra árásarþjóða gera innrás á friðsæl lönd og breyta þeim í auðn með báli og brandi, þá er gripið til vopna gegn °vinunum og eyðileggingunni. Æskulýður landsins og hver vopn- f®r maður er kallaður undir fánana. Sjálfboðaliðar koma hópum saman. Allir leggja sína ýtrustu krafta fram, og enginn skerst ur leik — og ekkert er til sparað. Þá er ekki spurt um það, hvort verkið borgi sig, ekki um það, hvort vörn landsins sé gróðavænleg eða ekki. Vörn landsins er líf þjóðarinnar eða dauði og hátt hafin yfir allan prósentureikning. Og guð veri raunar lofaður fyrir það, aö eitthvað æðra er til en bollaleggingar um hallarekstur eða gróða. En náttúrueyðilegging sú, sem herjað hefur á land vort og f*reytt hefur því að mestu leyti í auðn, herjar látlaust á það og bfeytir því æ meir og meir í fullkomna auðn, er hún ekki eins skæð og erlendur óvinur, sem herjar með báli og brandi? Ég skal ekki mæla þeim ræningjum bót, er fara með báli og brandi. En þeir láta ekki lítið yfir sér. Það lýsir af eldum þeirra, er byggðin brennur. Fallbyssuskothríð þeirra og sprengjuregn er_ hávaðasamt, og aftökuskothryðjur á ættjarðarvinunum eru fréttnæmar. Ekkert er sem þetta til þess fallið að vekja menn til varnar og mikilla dáða. En þessir óvinir, — þótt þeim skuli hér engin bót mælt, — j^ka ekki gróðurmoldinni burt af landinu. Þeir herja einmitt til pss, að leggja undir sig land og lífsmöguleika, en ekki gróður- ausa grjótauðn og skafið berg. En náttúrueyðileggingin vinnur að því ag skola og feykja gróðurmoldinni og þar með lífsmögu- eikunum burt af landinu og skilja eftir skafið berg. Þessi alger- asta eyðilegging allrar eyðileggingar er svo lúmsk, yfirlætislaus hægfara, að eftir henni er lítið eða alls ekkert tekið á hverri andi stund, en hún er sí og æ að verki, og ann sér aldrei hvíldar °S nótt, ár og öld, og um aldir. Og afköst hennar getið þið Se® í ásjónu lands vors. Enn hefur náttúrueyðingin ekki vakið syni og dætur lands vors h varnar. Andstöðulaust hefur hún fengið að vinna verk sitt í e lefu aldir, án þess að heitið geti, að nokkur hafi hreyft hönd a fót til varnar gegn henni. Landar góðir! Er nú ekki fullsofið? Er nú ekki mál að hefjast anda gegn þessum háskalegasta óvini allra óvina, sem sí og æ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.