Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 65
KIMREIBIN MANNASKIPTI 281 — Nei, ég get það ekki, ég elska hana svo heitt, sagði Her- mann. — Þá er betra, að ég fari í hundana. '—■ Þú ert nú í þeim hvort sem er. Og það skaðar ekki að reyna hitt og vita, hvað hún segir. Þú getur þá slegið öllu upp í grín. Hermann leit á mig. — Upp í grín? Upp í grín? Svo hló hann og tæmdi glasið sitt. Því miður gat ég ekkert gert frekar fyrir vin minn, Hermann. Hann var óafturkallanlega farinn í hundana. Ég byrjaði á eftir- ^iaslunum hans á leiðinni heim. Eitthvað tveim mánuðum síðar sat ég yfir síðdegiskaffi á Hótel ^org. Allt í einu er ég ávarpaður hjartanlega. Ég ætlaði ekki að Þúa mínum eigin augum. Fyrir framan mig stendur Hermann 1 hreinum og pressuðum fötum, feitur og sællegur. Auðvitað var eg löngu búinn með eftirmælin. • Ég þakka þér fyrir orðið, sagði hann. Orðið, hvaða orð? Seztu, og segðu mér fréttir. ■ Hún tók mig á orðinu, hún tók skilnaðinum, hún Lilja. Til hamingju. Var það ekki sárt? Sárt? Nei, eiginlega ekki, þegar ég var búinn að segja það. En auðvitað hefði ég tekið hana í sátt aftur, ef hún hefði ekki Verið stungin af með Kristjáni, þegar ég vaknaði daginn eftir. Og hvar er hún núna? _ Veit það ekki, hef ekki hugmynd um það. Hún sótti dótið S1h, á meðan ég var í vinnunni. En ég læt fljótlega hafa upp a henni til að ganga formlega frá öllu. ~~ Og nií ertu aftur húsbóndi á þínu heimili? . ht, og búinn að ráða mig aftur sem harnfóstru tvisvar í viku. , Það gleður mig sannarlega, að þú skyldir ekki hafa farið 1 hundana í Hafnarstræti, sagði ég. há varð Hermann alvarlegur í bragði. Það gleður þig, en mig tekur það sárt. Mér þótti, skal ég Seg]a þér, töluvert mikið vænt um hana. ^ið horfðum lengi þegjandi hvor á annan. Við höfum sjálf- Sagt verið að hugsa um það sama: Mannaskipti. Sveinn Bergsveinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.