Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 17

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 17
eimreiöin TÝNDI FOSSINN 233 um eigin helga reit, í sínu eigin brjósti — inni í sál sinni. — Þar er týndi fossinn! n. Hallur Hallssonur var borinn og barnfœddur í einum ís- landsfjaröa austanlands. Þar opnuðust honum augu mót ljósi °g lífi. Þar bar hann sitt barr frá æsku til unglingsára. Þar heyrði bann og nam, í hrynjanda fossins, töfrandi tóna- galdur og seiðandi söngva, er heilluðu æskuhugann og vöktu astaþrá unglingsins. En örlögin eru óskiljanleg, og ekki var honum Halli ætlað verksvið á þeim vettvangi, er æskuvonir hans unnu heitast. Vék hann þá til Vesturheims ásamt föður sínum og fjölskyldu og sat þar í sextíu ár. Allan þann tíma átti Hallssonur í huganum geymdan lítinn foss fagran í Ytri- Hrýtánni á æskustöðvunum. — Loks lagði Hallur á liafið, sjötugur að aldri og sjö árum betur, til að finna fossinn. Þessi foss hafði ávallt dunað dátt og áin niðað notalega í hans eigin hlóði, allt frá blautri bernsku. Elli er æska á vissa vísu, ekki alveg eins og ung- seskan, en þó sem annar póll ævinnar, jákvæður eða nei- Lvæður eftir atvikum. Ennþá niðaði í hlóði öldungsins og sóng í sálinni æskuljóðið um fossinn fagra í Grýtánni góðu. Lað var Jónsmessudraumur drengsins, sólarveröld sálarinn- ar? vakinn af vorúð og unaði, dásemd og mýkt lygnufagurs fjarðar — Seyðisfjarðar. Þar átti Hallur sín helgustu vé. Þar var fagri fossinn kliðmjúki, er steyptist fram af lágum stand- klettum fyrir utan og ofan litla nýbýlisbæinn þeirra þar, er Hallssonar góði faðir hafði gert á Grýtáreyrinni, allt með stnum eigin einyrkjaliöndum. Þar var hæð eða hóll, er faldi lossinn sýn, séð frá nýbýlisbænum niðri á Grýtáreyrinni. Þangað, er fossinn féll, varð Halli oft reikað æskuungum. nú, eftir sextíu ára söknuð, sá hann þangað enn, eins °g ungur, hvert sinn, er hann hugsaði heim. Enn fann hann þessi einkennilegu áhrif og teygaði tónana, er honum þóttu sv° undurþýðir og ætíð voru í ljúfu samræmi við líðan hans. ^8 hann sá inn í víðfeðma vornóttina, blundandi í sál sinni. Þá var sem svanakvak syngi um æskustöðvarnar allar og v*ngjarnlega litla nýbýlisbæinn foreldranna, er byrgði sig,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.