Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 55
eimreiðin SAMANBURÐUR 271 Nú var orðið gefið frjálst, og höfðu þá sjö verið skráðir á rnælendaskrá og urðu miklu fleiri. Fyrstur tók til máls Matthías Jochumsson, skáld. Deildi hann í fyrstu nokkuð á Þingeyinga fyrir skort á trúarhrifni, en hældi þeim mjög að lokum. Þá sendi Þorgils gjallandi erindi, sem lesið var upp, þar næst talaði Sigurjón Friðjónsson, þá bóndi á Sandi. Nú verð ég að staldra við. Sigurjón gerði að umtalsefni vísur, sem skáld héðan úr sýslu orti, er hann var á leið til Vestur- heims,i) fór með þrjú fyrstu erindin, sem byrja svona: „Gnauðar mér um grátna kinn gæfu mótbyr svalur, kveð ég þig í síðsta sinn sveit mín, Aðaldalur“.... °g fór ræðumaður með næstu þrjú erindin. Kom síðar niður máli hans, þar sem hann kveðst harma það, að íþróttin ,,að kveða“ sé að leggjast niður, bæði rímnakveðskapur og þátíðar erindi. En áður en ræðumaður lauk máli sínu hafði séra Árni á Skútustöðum, sam bæði var hugkvæmur og snarráður, náð í tvo sveitunga sína, hlalga bónda á Grænavatni, sem var góður söngmaður, og Frið- jón Jónsson, sem nú býr á Bjarnastöðum, þá þrítugur að aldri, afburðakvæðamaður. Og þegar ræðumaður hætti og lófatak, kváðu þsssir tveir menn þessar þrjár tilgreindu vísur. Þetta vakti mikinn fögnuð samkomugesta. Guðmundur á Sandi kallaði hárri röddu: -Uppi ræðustólinn með þetta.“ Fleiri tóku undir, m. a. séra Matt- hías. Það varð þó ekki, en knúðir voru þeir til að endurtaka er- indin. Ræðuhöldum og söng var svo haldið áfram. Séra Árni talaði oðru sinni, Guðmundur á Sandi einnig og flutti þá eina af sínum sníöllustu ræðum, þó að um efni hennar væri deilt á eftir. — Jón horsteinsson flutti annað kvæði, séra Jónas Jónasson frá Hrafna- fih flutti ræðu, Helgi Laxdal í Tungu, Karl Finnbogason, Ólafur á Fjöllum í Kelduhverfi, o. fl.2) Mig hefur oft furðað á síðan, hversu fólkið hélt sig fast að því að hlusta á hið talaða orð og þ^Ö svo síðla dags. Aðeins smástrákar fóru að reyna sig á kaðl- mum, og nokkrir bættust við. U Sigurbjörn Jóhannsson, faðir Jakobínu skáldkonu. i Þess var getið í útvarpserindinu í vetur, að Stefán Stefánsson, kenn- ari á Möðruvöllum, hefði talað. Það er ekki rétt. Hefur vafalaust ekki Veriö þar. (Sögn tveggja lærisveina hans, þá stuttu síðar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.