Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 81
eimreiðin RITSJÁ 297 sérstæð meðal hljóða málsins. Eina onákvæmni hef ég rekið mig á. Það er hæpið að tala um tungubrodd við mjúka góm (soft palate) við mynd- un á / og r. Því enda þótt tungu- broddurinn sé sveigður mjög aftur, bá nær hann ekki aftur fyrir hágóm, sem er hluti hærra góms eða palatum durum. Þessi hljóð geta í hæsta lagi Verið „cacuminals“. 1 flestum málum eru þau „alveolars“ eða „supradent- als“, þ. e. mynduð við tannberg eða ofan við tennur. Látbragðsmerking l- °g r-hljóðanna er tvöföld, annars veg- ar lögunin; þegar tungubroddurinn dregst aftur fyrir tannberg, myndar tungan hringlaga hreyfingu, og er það í samræmi við, að meiri hluti slíkra orða tákna eitthvað kúpt, hring- taga eða bogadregið. Þá táknar og hljómur l og r eitthvað, sem niðar eða rennur, og merkja þau líka vatn °g hreyfingu yfirleitt, auk sérmerk- lnga, sem hér verða ekki taldar. Kenningar Alexanders Jóhannes- sonar um uppruna tungunnar hafa begar vakið athygli ýmissa fræði- manna erlendra. Að visu hafa svip- aðar kenningar komið fram áður, en engum öðrum hefur tekizt að styðja bær svo með tölum frá samanburði -í bóp ólíkustu mála. Við framtiðar- rannsóknir á uppruna málsins verður ekki fram hjá kenningum og niður- stöðum prófessors Alexanders gengið. Sveinn Bergsveinsson. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi: ÁNGANÞEYR. LjÓð, gefin út á hostnaS höfundar. Ak. 1952. Heiti þessarar ljóðabókar lætur ekki mikið yfir sér. Það gera ljóðin ekki heldur. Þau likjast yfirlætislaus- Utn gesti, sem gengur hikandi og al- Vai'legur inn i stofuna til manns og biður afsökunar á ónæðinu, sem hann gerir. Þó er þetta ekki fyrsta bók höfundarins. Árið 1946 kom út ljóða- bókin Villiflug. Auk þess hefur hann skrifað sögur og endurminningar um föður sinn. Skáldið er óháð stefnum og straumum í ljóðagerð. Hann freist- ar engra nýbrigða, yrkir nánast und- ir hefðbundnum hætti, án þess að um nokkrar stælingar eldri skálda sé að ræða. Þó bera sum ljóðin það með sér, að skáldið hefur mótazt á þeim árum, er áhrif Daviðs Stefáns- sonar náðu viðast. Kvæði Þórodds frá Sandi bera með sér, að hann yrkir af djúpri innri þörf. Hann ann söng- dísinni hugástum og þráir ákaft gigju hennar. 1 kvæðinu Lifgjafinn segir hann: Kom söngvadís! Ég falslaus fagna þér. 0, færðu mér þær gullnu dýru veigar, sem einar svala þjáðri, þyrstri sál. En honum er ljóst, að ekki verða allir hænheyrðir, sem gígjuna þrá, eins og hann kveður um Skáld lifsins: Þú átt söngþrá, en hefur ei hörpu, ert hnipinn við lifsgæðaborð. Þú ert listamaðurinn lita án og ljóðskáld, sem vantar orð. Svo óræð er ógn þinnar veru og einskis verð gefin hnoss, en kaldhæðin, kynleg þau forlög, sem kveða þann harm að oss: Að lifa í allsnægta örbirgð, við uppsala musteris hlið, og sárbiðja guð vorn um gígju með gullfagran strengjaklið. Kvæðið Skáld lífsins er einlæg tjáning skálds, sem mælir hafið milli takmarkana sjálfs sín og hins full- komna. Þótt fæst kvæðin séu frumleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.