Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 58
274 SAMANBURÐUR EIMREIÖIN afmælis síns með virðulegri samkomu, þótt sérsamkoma væri, og var hún sótt af öllu félagssvæðinu — miðbiki héraðsins og þvl f jölmennasta. En það vantaði mikinn f jölda af ungu fólki úr tveim fjölmennustu sveitunum, — jú — kvöldið áður voru líka fjöl- mennir danzleikir heima fyrir í báðum og auglýstur í annarri kveldið eftir. Á áðurnefndri samkomu var útbúinn glímupallur. Sex menn gáfu sig fram til glímu, 5 úr einni sveit, 1 frá annarri. Enginn kom þar frá sveitinni, sem átti fjölmennasta glímuflokk- inn á túninu á Ljósavatni fyrir 50 árum. Þó var ókeypis danz- leikur í lok þessarar samkomu. Meistaramót í íþróttum var háð hér í sýslu 17. ágúst í sumar, fyrir Norðurland. — Aldraður bóndi flutti ræðu, annar maður „las upp“. Enginn söngur, engin glíma, engin knattspyrna, en —' danz í lokin. Þetta er aðeins nefnt sem dæmi eða sýnishorn af því, sem gerist í þessum málum í sveitum um allt land. Það sanna tilkynn- ingar útvarpsins. Enginn má þó skilja orð mín svo, að ég sé því fjandsamleguh að ungt fólk taki þátt í danzi. Sjálfur var ég danzmaður leng1 ævi. En hér virðist mér úr hófi keyra. Þrásinnis heyrast tilkynn- ingar mannfagnaðar á þessa leið: Ræða, gamanvísur, danz. Eða: Einsöngur, tvísöngur, danz. Stundum ber það við á nútímasamkomum, þegar ræðumaður er kominn í stólinn, að þá smátínist ungt fólk í burt, kemur aftur og spyr: „Er hann ekki búinn?“ — Ekki er þetta þó af því, nú séu lakari ræðumenn að jafnaði en fyrir 50 árum. — Er þetta þolleysi eða eirðarleysi? Eða er þetta þrá eftir danzinum einum- Þegar útvarpið sagði frá því 4. ágúst í sumar, að óspektir — jafnvel spellvirki — hefðu orðið í sambandi við gleðskap og mann- fagnað uppi í sveit á Suðurlandi, með fulltingi Bakkusar, var^ mér það á að detta í hug þjóðsagan af prestinum í Möðrudal, sem skáldið Stefán frá Hvítadal orti kvæðið um: Svartidauði gekk yfir landið og felldi fólkið, líka í Möðrudal, en presturinn einn lifði af. En á eftir var danzskemmtun hverja nótt, og presturinn stjórnaði: „Og stiginn var danzinn við stefjaklið — úr undirheimum var allt það lið.“ En svo fór með prestinn, að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.