Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 28
16 KALDA STRlÐIÐ OG ISLENZK MENNING EIMREIÐIN því, að vér leggjum enn meiri rækt en áður við þessa vora sérstæðu menningu, um leið og oss lærist að frjóvga hana í þeim menningarlindum, sem tærastar berast frá öðrum þjóðum, en forða henni frá grugginu. Þó að kalda stríðið í heiminum æði áfram um langt skeið, mun menningu vorri borgið, ef rétt er stefnt. Sveinn Sigurðsson. Vængillinn og framtíð hans. Vængillinn (helicopterinn eða koptinn) er sífellt að ryðja sér til rúms meðal nýrra fartækja í ýmsum löndum. Þrjú stór vængla-flugfélög halda nú uppi vængil-ferðum í Bandaríkjunum. Eitt þeirra hefur að- setur í Los Angeles (Los Angeles Airways, Inc.)), annað í New York (New York Airways, Inc.) og það þriðja í Chicago (Helicopter Air Service, Inc.). Þessi þrjú félög annast nú póstþjónustu með vænglum til 92 sveitarfélaga í Bandarikjunum. Með vænglum þeirra hafa verið fluttar meir en 28 milljónir punda af pósti, og þeir hafa flogið hálfa þriðju milljón mílna samanlagt á vegum þessara þriggja félaga. Á þessu ári hefja að minnsta kosti tvö félaganna fastar áætlunar- ferðir fyrir farþega og farangur með vænglum. Sennilega bætist þriðja félagið einnig við i hópinn seint á þessu ári. Vængillinn er einnig not- aður til margs konar rannsókna og vinnu, svo sem við landbúnað, lög- reglustörf, skógarhögg, námugröft, simalagningar, björgunarstörf, Ijós- myndun úr lofti, jarðfræði- og jarðeðlisfræði-rannsóknir, iandkortagerð, fiskveiðar og flutninga á jurtum til útgræðslu og ræktunar. Á síðustu tíu árum hafa vélar þessar verið endurbættar svo mjög, að burðarmagn þeirra hefur fimmtánfaldazt og hraðinn tvöfaldazt. Sem stendur eru til 10 verksmiðjur í Bandaríkjunum, sem framleiða vængla. Af þeim eru þrjár, sem sent hafa á markaðinn síðan árið 1946 yfir 500 vélar af þessari gerð. Flestar þeirra hafa farið til hersins, en nokkrar einnig til þess að bæta úr samgönguþörfum almennings. Flestir einkavænglar eru tveggja til fjögra sæta, en einnig hafa verið smiðaðir 12 sæta vænglar, og snemma á þessu ári er verið að taka í notkun 40 farþega hernaðarvængil, sem einnig má nota til venjulegra samgöngubóta fyrir almenning. Á næstu 4 árum verða smiðaðir fleiri slíkir vænglar, með rúm fyrir 30—40 farþega, sem fara með 200 km. hraða á klukkustund. Vængillinn hefur ýmsa yfirburði um fram önnur fartæki. Hann getur staðið kyrr í loftinu, tekið sig upp og lent svo að segja hvar sem er, svo að venjulegir flugvellir eru óþarfir. Hann getur tekið sig lóðrétt upp af jörðu og lent lóðrétt. Hann getur flogið mjög lágt, tekið sig upp og lent í þéttbýli, í görðum, á götum og á flötum húsþökum. Mjög líklegt er, að hann komi á næstu áratugum að meira eða minna leyti í stað bila. Ef til vill verður hann eftir svo sem hálfa öld orðinn eins algengt farartæki hér á Islandi eins og bílar eru nú. Sv. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.