Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 64
52 ÞRlR DRAUMAR eimreibin Þeir virtust fremur grafnir í hól og vel sléttir innan. Engan glugga sa ég og engar dyr. Ekkert var þarna inni annaS en einn breiður bekkur, og á honum Iágu lík bjónanna Þorsteins Benjamínssonar og Þórunnar konu bans. Föðumafni liennar lief ég gleymt. Þau voru búsett á Vopna- firði og voru núnir beztu vinir þar. Nú þótti mér þau bæði önduð, og var ég með aðstoð móður núnnar aS veita þeim liina síSustu þjónustu- Um leiS og ég ætla að breiða teppi yfir Þorstein, rís liann upp á bekknum og réttir mér grip nokkurn og segir: „EigSu þetta til minn- ingar um vinskap okkar.“ Ég tók viS gripntim og þakkaði honunt fyrir, en Þorsteinn leggst aftur út af, og ég breiði yfir bann teppiS. SíSan skoða ég gripinn og sýni mömmu bann. Þetta var silfurfesti áþekk venjulegri úrfesti. En á öSrum enda hennar var lítiS gullbjarta og á hinum kross úr silfri. Þegar viS höfðum skoðað þetta, segir móSir mín: „Jæja, Kristján minn, nú er bezt aS fara héSan.“ Og um Ieið liverfur ltún út í moldarvegginn. Þá segi ég: „Þetta fer ég ekki á eftir þér, ég er í sparifötunum.“ Og um leiS vakna ég. Þegar ég fór að ltugsa um drauminn, var ég ekki í neinum vafa um, að ég ntyndi frétta lát ntóSur minnar. En bún átti þá lieinta á Stóru- völlum í BárSardal, og var Bárður bróðir minn þar einnig. Ég beiS því meS óþreyju þar til næsti póstur kom. En þá fékk ég bréf frá BárSi, og var þaS tilkynning um, aS móSir min befSi andazt 11. júlí. En hvað þýddi nú silfurfestin meS gullhjartanu og silfurkrossinum ? Ekki gat ég ráðið fram úr því fyrr en nokkrum árum seinna. Þá var ég trúlofaSur, og gat því hjartaS haft sína þýðingu og festin væntan- legt hjónaband. En þýSing krossins kom fyrr en mig varSi. Næsta vetur á eftir veiktist unnusta mín, og var gerður á henni hol- skurSur á sjúkrabúsi Akureyrar. Samt giftum við okkur fyrsta vetrar- dag 1902. Fékk hún síðan nokkra lieilsu, en var aldrei braust. Og bún andaðist 1923. Var þá allur draumurinn fullkomlega kominn fram. ÞaS er að segja af Þorsteini og Þórunni, að þau lifSu mörg ár eftir þetta. Voru þau þó um sjötugt, þegar ég kynntist þeim á Vopnafirð'i. III. Þá ætla ég að segja einn draum enn, sem mig dreymdi nálægt 40 árum seinna. ÞaS var á tímum síSari heimsstyrjaldarinnar og niun hafa veriS á þriSja ári stríSsins, aS mig minnir. Ég þóttist vera einn á ferS og gekk upp á móti brekku. Logn var og veSur hlýtt, en loft alskýjaS og útlit fyrir úrkomu. Ég gekk í norður- átt, og sýndist mér þokubakki færast nær úr þeirri átt. VerS ég þess nu var, aS maSur gengur viS vinstri hliS mér, svo aS ég leit viS. Þekkti ég þegar manninn af myndum, sem um það leyti birtust i mörgum blöSuiU og margsinnis. Þetta var Hitler. — Ég virSi liann fyrir mér um hriS og er aS bugsa um, hvernig á ferS bans muni standa. Hann var í svörtuni fötum og bar ekkert einkenni nema kaskeitishúfu á höfSi, og var haka- kross framan á búfunni. Sá ég, að hann var úr járni, því aS hann vaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.