Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 70
Máttur mannsandans eftir dr. Alexander Cannon. VII. kafli. Undirvitund og djúpvitund. [Islenzka þýðingin á hugtökum þeim í nútima-sálfræði, sem á ensku eru einkennd með orðunum consciousness, subconsciousness og unconsciousness, hefur verið nokkuð á reiki og um þau notuð ýms orð, sitt é hvað. I kafla þeim, sem hér fer á eftir, nota ég orðið vitund um „consciousness", undir- vitund um „subconsciousness" og djúpvitund (fjarvitund) um „unconscious- ness“, en á þessu þrenns konar sálarástandi er gerður skýr greinarmunur hjá höfundi kaflans. Þá notar höfundurinn einnig orðið superconsciousness stundum um djúpvitundina, og hafa menn stundum þýtt það orð yfirvitund á íslenzku (sbr. super-naturalisme, sem hefur verið þýtt yfirnáttúruskoðun, leitt orð og langt). Hávitund nota ég heldur en yfirvitund um þetta orð. Þýð.] Vér skulum nú íhuga þær tvær megindeildir mannshugans, sem nefndar eru undirvitund og djúpvitund. I nútíma-sálfræði er tmdirvitundin einn geysiviður geymir óræðra hæfileika, þar sem hlaðizt hafa upp og skráðar hafa verið allar liðnar endur- minningar og skyggningar hugans, reynsla hans, eftirtekt og þekking, sem með hæfilegri örvun er hægt að vekja upp aftur í vitundinni. En hafi nútíma-sálfræðin rétt fyrir sér í þessu, þá verður einnig að gera ráð fyrir djúpvitund, sem líka mætti nefna hávitund hugans, uppsprettu fjölda geðbrigða, skynjana, fjöl- þættrar reynslu og þekkingar, sem sjálf vitund vor hefur ekki komizt í samband við, en getur þó undir sérstökum kringum- stæðum spannað. Þessi djúpvitund vor víkkar, verði hún fyrir ákveðinni örvun, þenst út og þróast — og getur undir áhrifum dáleiðslu orðið hluti af vitund vorri. Þessari þenslu eða upphafn- ingu djúpvitundarinnar má líkja við aukna sjónhæfni augans. Út-fjólubláu og út-rauðu geislarnir í litrófinu eru ósýnilegir aug- um vorum. En séu augu vor gerð hæf til að skynja sveiflur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.