Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Side 78

Eimreiðin - 01.01.1953, Side 78
66 ALÞJÓÐA-SMÁSÖGUSAMKEPPNI eimreiðiN ísland iók ekki þáíi í þessari fyrsiu sam- keppni. En ekkeri æiii að vera þvi iil fyrir- siöðu, að íslenzkir höfundar geii orðið hlui- gengir á þessum alþjóðaveiivangi, svo margir snjallir smásagnahöfundar sem íil eru hér á landi. Er þvi skorað á þekkía sem óþekkia að gerasi þáiíiakendur, og að sjálfsögðu er það sameiginleg ósk allra ls- lendinga, að sigurvegarinn verði einn úr þeirra hópi. New York Herald Tribune skýrði frá þvi 15. marz 1952, að aikvæðagreiðsla i 22 löndum um hinar 59 smásögur, sem kom- usi í úrslii, hefði leiif i ljós, að engin þeirra fékk óskorað fylgi sem „bezia smásagan, sem riiuð hefði verið i heiminum árið 1950 og biri á árinu 1951". Verðlaununum vaf þvi skipi á fjóra höfunda, þannig að 4200 dollara fyrsiu verðlaunum var deili jafni milli þeirra Önnu Paiou (Frakklandi) fyrir" sögu hennar „Hvers vegna?" (Why?), Pierre Basson (Frakklandi) fyrir sögu hans „Hinn fimmíi dagur" (The Fifih Day), JóhannS Borgen (Noregi) fyrir sögu hans „Ásiin mun bannfæra bernskudrauma mina" (Love Will Banish My Childhood Dreams) og Tuuli Reijonen (Finnlandi) fyrir sögu hennaf „Svefnpokinn" (The Sleeping Bag). Þessaf fjórar smásögur fengu jöfn aikvæði í al' þjóðaaikvæðagreiðslunni og hver höfundW 1050 dollara verðlaun. Hver hinna 23 um' boðsaðila hafði eiii aikvæði, en þar sem

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.