Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 31
AUÐMJÚK FYRIRSPURN 7 eg held varla . . . Þér verðið víst að hafa einhver önnur ráð, séra Sæmundur minn! Eitthvað rámar mig í að gripið hafi verið til berjalagar í siglingabanni og hallærum, þori þó ekk- fcrt um þá hluti að fullyrða, það er svo mörgu logið, nema það sé framan úr kaþólsku, þeir voru svo glórulausir sumir hverjir, — hvað eg vildi segja, eftir að hafa þreifað fyrir mér í hugskoti mínu finn eg hvorki hjá mér manndóm né mynd- ugleik til að leyfa að vikið sé frá settum reglum áhrærandi altarisgöngur, sá sem það gerði gæti komizt í klandur og þá fckki síður leyfisgjafinn, við þekkjum báðir blessaðan biskup- inn, hver sá sem stendur gæti sín að hann ekki falli. Að svo mæltu bað séra Jónas Benediktsson Tjarnarklerk vel fara og var þess full þörf, heima beið hans ból sem svefn °g værð voru vikin frá. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Heima beið hans ennfremur Bjami bóndi á Sauðdalsá, þurfti að bregða sér til Reykjavíkur og hafði flugríðandi lagt leið sína um hlaðið á Tjörnum, ef vera kynni að presti sýnd- ist að biðja hann fyrir bréf eða boð. Séra Sæmundur leitaði uppi konu sína. — Ætli það væri ekki ráð að skrifa biskupi, góða mín? — Það sýnist mér, svaraði prestskonan. Yddaði þá klerkur fjaðurpennann og tók til af list: Auðmjúk fyrirspurn! Hver ráð á eg að hafa, minn elskuverðasti herra biskup, með mitt nú E'ngna sóknarfólk, þegar eg get hvorki fengið messu- eða rauðvín handa Þe>m, sem til altaris ganga? Prófastur minn, séra Jónas Benediktsson, kiddi í tal við mig um berjalög, sem hér í landi hefði um eina tíð *,rúkaður verið í viðlíka tilfelli, vegna styrjaldar í umliðinni tíð, en nú fcru hér ekki ber svo vaxin, að til þess séu brúkanleg. Mundi minn herra ekki vilja leyfa mér að brúka mjöð í staðinn fyrir vín, ef fengið gæt.i, fcður blanda hana lítið með vatni, þar fleiri af mínum fáu sóknarmönn- um vilja heldur tómt vatn í víns stað, heldur en að vera mjög lengi án sakramentisins; það vildi þó vera þægilegra til smekks fyrir fólkið, þegar Það annars getur notað sér það í áliggjandi þröng, hitt, að fá ekki þá fcptirþreyðu endurnæring af sakramentinu, vill gera það mikið óþolin- mðtt, en eg hvorki vil né þori að gera hér neitt í, án þess, að eg megi kughreysta mig við míns herra leyfi. Þessvegna bið eg hér með auðmjúk- ast> að þér, minn herra! vilduð gefa mér yðar einlæga og föðurlega þanka til eptirréttingar, svo að mín sóknarbörn geti fengið sína nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.