Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1958, Page 33
AUÐMJÚK FYRIRSPURN 9 á mig að láta kirkjuna kaupa vín þessi, geti hún það ekkí verði eg að £á einhvern til að lána henni andvirðið, það hljóti að mega takast þar sem svo mikið sé í húfi. — Ert þú sömu skoðunar? spurði prestskonan og leit a£ skyndingu við manni sínum, henni var ekki tamt að stara á einn eða neinn, auk þess önnum kafin við að skammta í askana. Séra Sæmundur hleypti í herðar. — Enginn er eg vin og því síður þjónn Mammons og óljúft er mér að leita samlags við þann herra, enda þótt ekki sé ftteira um að vera en að fala lánsfé til framdráttar Guðs kristni og fullnaðar réttra messusiða. Fyrr en eg hefst annað að mun eg fela almættinu frekari framkvæmdir. — Ger þú það, sagði húsfreyja. Altarisskápurinn var þéttskipaður tómum flöskum, prest- ur tók sig til og þó þær vandlega eigin hendi, skákaði þeirn Slðan aftur á sinn stað stútfullum og tappi í. Þegar hann stakk lyklinum í vasann var ekki laust við að hrollur færi um hann. ‘S'áði það nokkurri átt að vera svona heimtufrekur? Ætti ekki eiu að nægja? Að minnsta kosti í bili! . . . Um leið og hann íjarlægði hinar varð honum að þefa af stútnum á einni þeirra, ^ún eimaði af vatni einvörðungu og liturinn óbreyttur, enda Var það ekki nema andartak að þær höfðu staðið að baki luktra Aáphurðanna. ílann bar þær út úr kirkjunni og raðaði þeim uPp að kirkjugarðsveggnum eins og lömbum við jötu. hað kvöld hið sama lá hann lengi á bæn einsamall í Tjarn- arkirkju eða kraup við gráturnar, það er svo um sumar bæn- lr að skýrar hugmyndir hvað þá orð jaðra við að vera hneyksl- anleg, hitt er hverjum einum leyfilegt að opna almættinu hsra leíð' til framtaks og ætlast þó ekki til annars og meira en h^fa þykir eins og á stendur. . . Þá nótt lá prestur andvaka, v*ngjaþytur aðsteðjandi óska, sem kunna að vera freisting aunars staðar frá en æskilegt er að þiggja góðgerðir, færir stundum ugg að eyra. Helzta huggunin var að flaskan skyldi aÖeins vera ein, með því móti varð augljóst að hér væri aðeins llIn tilvísun að ræða, smávegis málskot og varla það, aðeins at>ðmjúka fyrirspurn. Þegar hann í dögun leit eftir flöskunni lét hann sér ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.