Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Síða 40

Eimreiðin - 01.01.1958, Síða 40
16 EIMREIÐIN Tókst honum að herja út ríflegar birgðir af skotfærum og áfengi, og þannig útbúnir aðstoðuðu þeir við töku Parísar. Síðar lá við, að Hemingway yrði dreginn fyrir herrétt vegna þessarar framtakssemi, þar sem fréttaritaranum bar að skrifa en ekki stríða. En fyrir góðra manna ráð var honum sleppt við frekari rekistefnu, eftir stórhlægilegar byrjunaryfirheyrsl- ur. Komst sumt af framburði vitna í blöðin og helzt það, er snerti töku Parísar. Hemingway annaðist persónulega um frelsun Hótel Ritz og setti verði í anddyrið, sem áttu að til- kynna aðvífandi velunnurum: „Papa tók gott hótel. Nægar birgðir í kjallaranum." Má geta nærri hvernig svona galskap- ur hefur hljómað frammi fyrir háalvarlegum herforingjum- * * * Veteran out of the wars before he was twenty: Famous at twenty-five: thirty a master — Whittled a style for his time from a walnut stick In a carpenter’s loft in a street of that April city. Þannig orti skáldið Archibald MacLeish um Hemingway í kringum 1930. Þá hafði hann skrifað Vopnin kvödd og bókina um týndu kynslóðina. Þar kynntist hann nu hálfgleymdu skáldi og mjög stílfærum manni, Ezra Pound, sem var vanur að lesa yfir það, sem Hemingway skrifaði á Parísardögum sínum og skila því útkrössuðu til höfundar og lýsingarorðunum fátækara. Þar kynntist Hemingway einmg Geirþrúði Stein, sem hélt opið hús fyrir skáld og listamenn- Var nokkurs konar Erlendur í Unuhúsi hvað enskumælandi listamenn snerti í París þeirra tíma. Hún hefur lýst fyrstu kynnum sínum af Hemingway þannig, að hann hafi verið útlendingslegur í útliti með athugul augu fremur en athygl' isverð. Þegar þau höfðu kvaðzt með nokkrum styttingi, sag®1 Stein, að hann hefði verið „blauður.... eins og Mark Twaú1 lýsti flatbytnukörlunum á Mississippiánni." Hann kynntist einnig Sherwood Anderson, sem á efri áruiu hafði einna mest áhrif á nýgræðinginn í bandarískum bók menntum á þriðja tug aldarinnar. Anderson umgekkst Geu þrúði mikið meðan hann dvaldi í París, en það fór fyrir hon um eins og henni, þótt hann gerði aldrei mikið veður út 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.