Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1958, Page 54
30 EIMREIÐIN „Nei, John, ekki held ég það.“ „Þú ættir að gifta þig, signor Tenente. Þá hefðir þú ekki áhyggjur." „Ég veit það ekki.“ „Þú ættir að gifta þig. Af hverju nærðu þér ekki í snotra ítalska stelpu, sem á nóga peninga? Þú gætir fengið hverja sem væri. Þú ert ungur með góð heiðursmerki og snotur út- lits. Þú hefur særzt tvisvar.“ „Ég tala málið ekki nógu vel.“ „Þú talar það ágætlega. Fari það til fjandans að tala málið. Þú þarft ekki að tala við þær, heldur giftast þeim.“ „Ég skal hugsa um þetta.“ „Þú þekkir eitthvað af stúlkum, er það ekki?“ „Mikil ósköp.“ „Jæja, þá giftist þú þeirri, sem á mesta peningana. Hún verður þér góð kona, þegar þess er gætt með hvaða hætti þ^r eru aldar upp hér í landi.“ „Ég skal hugsa um þetta.“ „Hugsaðu ekki um það, signor Tenente. Gerðu það.“ „Allt í lagi.“ „Maður á að giftast. Þú munt aldrei sjá eftir því. Alhi menn ættu að gifta sig.“ „Allt í lagi,“ sagði hann. „Ég vona þú sofnir, signor Ten- ente.“ Ég heyrði hann snúa sér á teppunum á hálminum, og síð' an varð hann þögull, og ég hlustaði á hann draga andann reglulega. Upp úr því byrjaði hann að hrjóta. Ég hlustaði á hann hrjóta og hlustaði á naslið í silkiormunum. Þeir atu jafnt og þétt, og það heyrðist drophljóð í laufinu. Ég hafði fengið nýtt umhugsunarefni, og ég lá í myrkrinu með opin augu og hugsaði um allar stúlkurnar, sem ég liafði þekkt, og hvernig eiginkonur þær hefðu orðið. Þetta var merkilegt uiU' hugsunarefni og nokkra stund yfirgnæfði það silungsveiðarn- ar og truflaði bænahald mitt. Að lokum sneri ég samt aftu1 til silungsveiðanna, af því ég fann ég gat munað alla laekma. og það var alltaf eitthvað nýtt við Joá, á sama tíma og sumaI stúlkurnar óskýrðust eftir nokkra umhugsun, unz mér vaI ómögulegt að kalla þær fram í hugann, og að lokum óskýrö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.