Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1958, Side 58
Höíum vér efni á að bíða? eftir Guðmund Gíslason Hagalín. 1. Alþýðuútgáfur af íslenzkum fornritum voru ekki til fyrr en undir síðustu aldamót, en manna á milli fóru það mörg afrit hinna gömlu handrita, að þorri íslendinga kunni skil á ýmsum þeim körlum og konum, sem um er fjallað í hinunr fornu sögum, og margir gátu rakið allgreinilega helztu at- burði, sem þar er frá sagt, og var það mjög algengt, að þeh' væru rifjaðir upp, frá þeim skýrt með margvíslegum svip- breytingum, viðbrögðum og tilbrigðum í raddhreim. Forn til- svör og gamlar vísur og kvæðabrot lifðu á vörum þjóðarinn- ar og voru fólkinu tiltæk í daglegum samskiptum, og hundr- uð karla og kvenna um land allt, sem aldrei höfðu auguni litið sjálfa Eddu Snorra Sturlusonar, báru betra skyn á fornt skáldamál en flestir menntamenn þjóðar vorrar nú á dögum- Kynnin af fornbókmenntunum, samfara rímnakveðskap, iðkun frásagnarlistar og hinna margvíslegustu bragþrauta, höfðu mikið og fjölþætt gildi fyrir þjóðina á nauðöldum hennar. Sá manndóms- og drengskaparandi, sem ríkir í hin- um fornu sögum, hafði þau áhrif, að jafnvel hjá alþýðu manna, sem bjó við hin bágustu kjör í niðurgröfnum moldar- hreysum og við hið hörmulegasta öryggisleysi um alla sína afkomu, lifði andleg karlmennska og höfðingsháttur. íslenzku' alþýðumenn höfðu í heiðri ætt sína, tungu feðra sinna og aðrar menningarerfðir, þóttust af þjóðemi sínu og landi og litu engan veginn upp til hinna dönsku valdhafa og kúgara, þó að sumir þeirra létu svo, þegar þeir þóttust geta haft af því viðskiptalegan hagnað. Athugun manna á gömlum til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.