Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Side 80

Eimreiðin - 01.01.1958, Side 80
56 EIMREIÐIN 2. Nóttin leið, en lítið batnaði veðrið. Um morguninn var kreppuhríðar-ræpa, úrkomudrjúg og frámunalega viðbjóðs- leg, stórar gráar flygsur fleygðust að manni eins og þeim væri hrækt í fyrirlitningu og hittu, fannst mér, flestar. En ekki tjóaði að bíða. Embættið kallaði. Ég klæddi mig í olíu- buxur í bæjardyrunum, dró á mig skinnvettlinga með víðuni stinnum laska utan yfir ullarvettlinga, og fór í olíustakk, sem hélt að löskunum. Ég var spurður um, hverju ég ætlaði að ríða fyrst og hafði sagzt mundu taka Svaða undir hnakkinn; hann hefði gott af að venjast mér í hlífðarfötunum, og þannig hefði ég meira a milli moldar og kropps, ef hann fleygði mér. Það þurfti hestelskasta heimasætan að sjá, ef til bæri, og fylgdi okkur föður sínum til húsa að standa nær þeim leik- Þar var nú ekki hátt með hnakkinn til baksins, en gjörð þurfti folinn drjúga, því útlögur voru miklar og hann fc>r að engja sig og kreppa, þegar er á hann kom reiðver, svo að ég varð að lengja reiða, þótt af stærri hesti hefði verið sprett. Þegar hrossin voru öll tygjuð, kvaddi ég Sigurjón með kossi og beztu þökkum, en geta megið þið til um heimasæt- una. Víst er, að hún fékk að sjá hrekki. Svaði brá á sitt ráð, þegar er hann fann lagðan upp taum, og vatt sér að mér, svo að hrossin með mig á milli sín urðu öll fyrir framan hann, stakk sér mannlaus og fékk þá taumaflækjuna um hausinn og hóstið, hörfaði aftur á bak og rak lendamar í brúnhvassa hesthúshurðina, sem heimasætan hélt opinni sér til skjóls i hregginu, hrökk fram annað sinn og þá svo gott sem undn' hönd mér. Greip ég þá ístaðsólina, sem frá mér vissi yfir hnakkinn og hengdi mig á hann með hnakkkúluna í handa- krikanum og ætlaði, að við skyldum verða samferða eitthvað fyrst, hvað sem hann tæki upp. Vom þá trippin aftur orðin honum á báða bóga og Hnausa-Jarpur steinhissa framan við- Svona illa lét auk heldur ekki hann sjálfur. Þarna hikaði Svaði og kippti höfði yfir bak Jarps, naut ég þeirrar biðai' og vatt mér á bak og náði báðum ístöðum. Þarna stóð hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.