Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 82
58 EIMREIÐIN ættaróðalinu, svo að þar hafi um skeið ekki orðið búandi, sízt við þá rausn, sem goðorði þeirra hæfði. En hvað sem mynni dalsins hefur heitið í fyrstu — og áður- talda lausn tel ég trúlega — er þessi lykkja allhagleg vegabót, svo langt sem hún nær. En það er því miður of stutt, því fjall austan dalsins hefur orðið útundan vegabótinni; er það allbreitt, ásótt heiðaland, nefnt Svartárdalsfjall, og er þar hæst- ur vegur á milli Blöndu og Héraðsvatna í Skagafirði, því af ásnum, þar sem vegurinn liggur hæst, er djúpur halli nið- ur í Stóra-Vatnsskarð, er stykkjar í sundur annað og hærra fjall austan við hitt og er svo djúpt, að nálgast undirlendis- takmörk. Frá Blöndu báru þeir mig til skiptis, Skuggi og Hnausa- Jarpur, en skjótta trippið hafði töskumar. Reið ég hratt eftir að halla tók til Skagafjarðar og það austur fyrir Héraðsvötn- Hjalli mikill er í vesturhlíð austur af skarðinu og lækkar til norðurs. Heitir þar Langholt og er lægð bak við það byggð vestan ár, er um hana fellur frá Stóra-Vatnsskarði. Austast a hjalla þessum við veginn er hóll einn lítill, allgóð smalaþúfa til að skyggnast af eftir skepnum, og mun óvíða njóta sín bet- ur útsýni um norðanverðan fjörðinn. Stendur þar nú minnis- varði Stephans G., en enn er óreist minnismerki Kolbeins Tumasonar, sem bjó þar skammt undan, á Víðimýri, fyrit neðan brekkuna, og einnig var stórskáld og þeim mun lær- dómsríkari fyrir aurasnapandi yrkingamenn nútímans, að hann gat þetta, þótt hann væri ríkur og héraðshöfðingi, og á þvl betur við en Stephan sem átrúnaðargoð þeirra skálda, er sænri- leg hafa ritlaun eða eitthvað láta til sín taka. En kannski eru torfveggirnir á Víðimýrarkirkju, lítilli og lágreistri þar sunn- an bæjar á höfuðbóli trúarskáldsins Tumasonar, maklegast andsvar nútímamanna við ljóðmælinu er byrjar svona: Heyr himna smiðr . . . Austan Langholtsins og miklu lengra inn er eggslétt flatlendi: Vallhólmurinn, og er hann framburðm Héraðsvatna fyrst og fremst. Eitt sinn hefur óbrotinn sjór geng' ið allt suður með Vindheimabrekkum, langt suður fyrir núver- andi þjóðveg, en vatnsföll síðan fyllt upp hafsbotn þann, svo nú eru þar bújarðir, sem áður voru fiskaslóðir. Fleygðist ég þvers yfir það allt saman og hafði mig að Víðivöllum í Blöndu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.