Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1958, Page 83
EIN LEIÐ TIL EMBÆTTIS 59 hlíð um kvöldið, aljDekktu greiða- og rausnarheimili, og var ég þar kunnugur áður, hefði annars farið skemmra. 3. Morguninn eftir var hlýtt í veðri, jörð orðin auð í lág- sveitum, en grátt að sjá til suðurs. Hélt ég suður Blönduhlíð- ina eins og ég ætti erindi við fölið, en gekk illa að nálgast það; haekkaði það í hlíð eftir því sem ég færðist sunnar og ofar °§ á daginn leið. Næst komst ég snjó á Öxnadalsheiði, því þar voru skaflrendur eftir við braut. Fer ég þar aldrei, svo að ég hneykslist ekki á að kalla þetta heiði. Er hún og fleiri nöfnur hennar þar um slóðir aðeins dalskora, mjó og djúp. Minnir þar allt landslag mest á sprungur í ísa, og væri þá hálendið norðan hennar svipaðast tanga, sem brotnað hefði af öðrum jaka stærri — aðalhálendi íslands, — aðeins hefði það brot þurft að færa sig ögn lengra frá, því dalbotninn er öþægilega mjór sem vegarstæði, of lítið afréttarland fvrir nær- hggjandi sveitir og bagalega hár sem aðalleið milli austur- og yesturhluta Norðurlands. En það er nærtæk stundastytting einmana ferðamanni að búa sér til hugmyndir um, hvernig þetta eða hitt í landslagi hafi orðið svona og hvernig það ^tti að vera öðruvísi; og þarna fannst mér ég hafa allverk- 'ega Almannagjá fyrir augum, þar sem var Norðurárdalur í ^kagafirði, Hörgárdalsheiði og Hörgárdalur, frá Hörgárósum suðvestur til láglendisins í sunnanverðum Skagafirði. Öxna- öalsheiði og Öxnadalur væru þá eins konar aukatilraun við hlið hinnar, og þarf þó Öxnadalur engra bollalegginga með öl þess að verða eftirtektarverður og er vafamál hvort Jónas Hallgrímsson sjálfur hefur verið frábærari meðal skálda og Vlsindamanna, en fæðingarsveit hans á meðal annarra íslenzkra öala — og ber þar margt til: bratti fjallanna umhverfis hann °g hæð þeirra, en þau eru sum á annað þúsund metra yfir s^étt í dalbotni, hólagirðingar um þveran dal, gömul fram- hlaup, sem minna á Vatnsdalshóla, fornir vatnabotnar, sem nti eru orðnir gróin flatlendi, sögustaðir sveitarinnar: Hraun, ^ðingarbær Jónasar og Bakki, bújörð Guðmundar dýra og hifkjustaður dalsins, og síðast en ekki sízt fjallið milli hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.