Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1958, Page 85
EIN LEIÐ TIL EMBÆTTIS 61 til stofnað, þar sem þá plöntun framkvæmdi Björn sonur Þor- láks í Skriðu. Enn lengra norður með fjallinu eru fjórir bæir samtýnis: Auðbrekkutorfan kölluð í einu lagi, og er um hana gömul spásaga sú, að ef hana eigi alla einn maður, muni hnjúkur þar í fjallinu hrynja yfir bæina, en það mun vera hin íslenzka útgáfa þeirrar heimspeki, að allir, sem eignist eitthvað til muna, skuli malaðir mélinu smærra. Frá Auðbrekkutorfunni eru aðeins fáar bæjarleiðir að Möðruvöllum í Hörgárdal, sem eitt sinn báru klaustur og síðar voru amtmanns- eða skólasetur og hafa bæja oftast brunn- ið. Þangað lá að vísu ekki leið mín, en ég átti erindi að næsta bæ sunnan við: Björgum, og hafði því farið vestur yfir Hörgá undan Skriðu og út vestan árinnar síðan. Var dimmt orðið, haustmyrkur bleksvart, þegar ég fór fyrir neðan Auðbrekku. Lenti ég þar í skorningaþýfi og þótti illt með öran og fín- gengan folann, sem ég reið, fór því af baki og lagði á Hnausa- Jarp. Hann brokkaði á slæmu landi og var auk þess ásóknar- i^us, þótt hægt væri farið. En þegar ég ætlaði á bak á hann, eun óþægan mjög við það, hlammaði hann skaflajárnuðum feti ofan á eina löppina á Svaða mínum, og varð af ljótt stig. Hoppaði Svaði á þrem fótum fyrst, og blæddi honum mikið. Lg reyndi að skoða áverkann við eldspýtulog, en kom engu við með folann hræddan og ókyrran, átti heldur ekkert til sótthreinsunar né umbúða. Hlaut ég þá að teyma hann svona kominn út að Björgum, vissi, að Magnús bóndi þar fékkst Uokkuð við hesta og vonaði, að hann mundi geta gert betur að meiðslinu en ég; varð þess og fljótt vart að sárindi dró úr, því heltin minnkaði. Fór ég ekki hratt yfir þaðan að Björgum, eu náði þó háttum. Var þar hestinum enga lækningu að fá, en góða átti ég þar nótt og við öll hjúin nema Svaði, og greiða fékk ég lausn erinda minna annarra. Varð mér þá hugsað til hunningja míns á Akureyri, sem helzt myndi reynandi að feita til með umhirðu um hesdnn, því ferðafær lengra til yvði hann ekki svo vikum skipti. Aðeins kveið ég fyrir að hnoða fullt sárið með brautarmöl og leðju úr blautum, auð- Um vegum á leiðinni til Akureyrar daginn eftir, en Júlíusi Féturssyni (svo hét maðurinn) treysti ég manna bezt til að Sfeiða úr vandræðum mínum með hestinn. Þar yrði líka klár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.