Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1958, Side 89
EIN LEIÐ TIL EMBÆTTIS 65 er geilarkorn sunnan úr Sprengisandi og langt út í Dumbs- haf. Og hvað er um Fnjóskadal að segja, með Flateyjardals- heiði og Flateyjardal, samhangandi dalfar, norður frá sér út að Grímseyjarsundi, og Bleiksmýrardal til suðurs, suður á Hióts við mið Dyngjufjöll? Það mætti telja mér trú um, að þeir væru líka gamlar gjár. Væri þá ekki undarlegt, þótt röðl- arnir á milli þeirra, eins þunnir og langir og þeir eru, hefðu einhvers staðar hrokkið um þvert við jarðraskið. Og þar eru þá Dalsmynni vestur til Eyjafjarðar og Ljósavatnsskarð austur til Bárðardals, skarpt afmarkaðir djúpir dalir hérumbil þvert a aðalstefnu hinna. En hver er ég að leggja út í jarðsöguleg- ar bollaleggingar? Nær væri öðrum og mætti nær fara. Hraunið tók við. Ég hafði hresst mig og hrossin hjá vina- fólki mínu á Litlu-Tjörnum í Ljósavatnsskarði og lét nú glamra austur með norðanverðu hrauninu. Nú skyldi ég gista hjá svila mínum og mágkonu á Hjalla 1 Reykjadal og vera í þetta skipti samnátta einkabarninu ema nótt, drengstaula litlum, sem þar var í fóstri. Kann það aÓ hafa sézt á reiðlagi mínu öðru hvoru, að hugurinn bæri 111'g brot úr leið. Óvíst er þó, að hrossunum hafi fundizt ég 'óttast, enda versnuðu kjör þeirra fljótlega, þar sem leiðin lá uPp óslétt borgahraun og allmjög í buga áður en kom að ^kjálfandafljótsbrú, rétt fyrir neðan Goðafoss. Þar var heldur lítið um að vera. Fossinn var svo vatnslítill, Seni hann gat orðið, vegurinn að honum erfiðari, krókótt- ari og allur verri en nú og enginn Fosshóll á bakkanum. Mun- a®i mest um þá vöntun, en var líka auðveldast að bæta, þvi hunnugt átti ég á Ingjaldsstöðum, næsta bæ Jiar út og upp ^eð brautinni, fast við veginn. Reið ég þangað sem hvat- asl og fann gestrisnina heima. Hún mun sjaldan hafa yfir- Sefið bæinn Jrann, en undur hvað hún getur verið víða í einu. Staldraði ég þar við og masaði um stund og lét hrossin njóta §Jafar öllu lengur en ég þurfti sjálfs míns vegna, en lagði því U;est af stað aftur norðaustur veginn um Fljótsheiði til Reykja- dals. i'ljótsheiði er þægilegur fjallvegur, lágur háls, einkum frá ^kjálfandafljóti talið, því það er allmiklu hærra yfir sjó en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.