Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 90

Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 90
66 EIMREIÐIN botn Reykjadals, sem er bæði láglendur og þéttbýll, þar senr vegurinn liggur að honum vestan a£ heiðinni. Er hann þar allbreiður með engjalönd góð og mikil, en skiptist á þeim slóðurn í tvennt og heitir vestari dalurinn Seljadalur, en hinn heldur nafninu. Hækka þá dalir þeir báðir og þrengjast. Eins skiptist vegur á svipuðum stöðvum, liggur annar á£ram norður á við til Húsavíkur, en hinn um austari dalinn suð- austur til Mývatnssveitar. Sá vegur lá um garð á Hjalla, og tók ég hann. Var þá skammt eitt eftir af dagleiðinni og auð- velt, upphlaðinn vegur um mýrabreiðar í fláum, grunnum dal. Kom ég tímanlega að Hjalla, en þaðan, er þær einar frétt- ir að segja, sem mér eru einkamál. En ekki iðraðist ég kom- unnar, og átti ég þar þó víða kunnugt, nemendur að heita mátti á hverjum bæ, og síðbúinn varð ég þaðan daginn eftir. Bæjarleið góðri fyrir framan Hjalla þrengist dalbotninn og verður að gili, en slær sér aftur á móti út að ofan; liggur þar vegurinn upp úr honum og suðaustur á heiðina. Á þeirri brún er bærinn Brún í Reykjadal, nýbýli, stofnað fyrir allan hinn eiginlega styrkjatíma og var karlmennskuverk þá. Er þar komið á heiði og heldur opingáttarlegt landslagið uppi þar’ breiðabæli mikið ásum stráð, en þó hefur bærinn bungur nokkrar norðan við sig, og gera þær svæðið öllu skjóllegra- Lengra suður og austur er annað byggt ból í sömu dokk i heiðina, Máskot, og bak við ás lítinn enn lengra fram þ°' nokkurt vatn, Másvatn, og eru þar skrýtnar smáöldur á landi meðfram vatninu, taldar fornar jökulmenjar. Suðaustur af vatninu hækkar enn, áður en komið er i dalverpi vestast í eða vestan Mývatnssveitar. Er dalur sá all' merkur, bæði hvað snertir búnað, stjórnmál og fagrar listn- Þar eru Gautlönd, sem sendu þrjá albræður til Alþingis, en stjórnmálaafrek okkar íslendinga orka stundum tvímælis, og Gautlönd blasa ekki heldur við af vegi. Aftur á móti bjuggu saman á Helluvaði, yzt í dalnum, vestan ár, prentaður ljóða- bókarhöfundur, Jón Hinriksson, og sonur hans Sigurgeir, einn hinn farsælasti sauðfjárræktarmaður. Annar sonur Jóns HiH' rikssonar, Sigurður, sat á hluta af Arnarvatni hinum megin dalsins og er þjóðfrægur, höfundur kvæðis þess, er allir kunna- „Blessuð sértu sveitin mín . . . “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.