Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 35

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 35
EIMREIÐIN 273 vai' skapi næst að snúa við. En nú var hún komin alveg að hliðinn hjá læknishúsinu og eitthvað rak hana áfram. Henni Var þungt innanbrjósts, er hún gekk inn í garðinn. Há tré voru í garðinum, og undir framhlið hússins voru blóm að spnnga út. Jórunn stóð grafkyrr og horfði yfir þennan fallega öarð. Undarlegt, að Þorgeir skyldi ekki geta um garðinn. Hann, sem hafði svo mikið yndi af fallegum trjám, og garður- um var óvenjulega fallegur á þessu vori. Aðeins andartak Sleymdi hún áhyggjum sínum. En svo varð hún vör við ein- hverja hreyfingu bak við rósarunnann. Þá gekk hún hægum, þungum skrefum upp tröppurnar, og drap á dyr. Hng stúlka kom til dyra. Jórunn heilsaði henni og spurði Hfii' frúnni. Þegar stúlkan hvarf inn, stóð Jórunn ein í and- ðyrinu. Hún stundi þungan. Henni var ljóst, að nú varð ekki snuið aftur. Löngu síðar komst hún að raun um, að til voru (Hgar og stundir í lífi hennar, sem aldrei gleymdust. Þessi ðagur varð meðal þeirra. Læknisfrúin kom, há kona, ljóshærð ’iieð grá augu. Jórunni fannst augu frúarinnar horfa í gegnum Það greip hana líræðsla. Frúin heilsaði henni með handa- bandi. »Ætlið þér að finna mig eða manninn minn?“ spurði hún °8' horfði stöðugt á Jórunni. Hún minntist þess ekki að hafa Se® hana fyrr. ”hg kom hérna með svartfugl handa frunni. Vona, að þér I *§§ið þetta lítilræði,“ sagði Jórunn og rétti frúnni fuglana. Andlit frúarinnar ljómaði af ánægju. „Manninum mínum v ilr ste^tur svartfugl hreinasta hnossgæti. En gerið þér svo e að ganga inn í stofuna og taka yður sæti. Ég ætla að láta s ana niður í kjallara og hafa þá til hádegisverðar á sunnu- claginn.“ Érúin opnaði stofudyrnar, og Jórunn gekk inn. Hún fór Ul Hipunni og lagði hana á bakið á stólnum, sem hún settist uiest dyrum. Skelfin g er fínt hérna, hugsaði hún og renndi ■ °unum yfir húsgögnin, djúpan sófa, þrjá eða fjóra hæg- Sv astola, lallegt sporöskjulagað borð fyrir framan sófann, og vjg Voru Htil borð á milli stólanna. Hún hefði átt að kannast |le S!" ^ler- I)orgeir hafði lýst stofunni svo nákvæmlega fyrir UUl- Hvar var stóra skattholið, sem liann dáðist svo mikið 18

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.