Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN 273 vai' skapi næst að snúa við. En nú var hún komin alveg að hliðinn hjá læknishúsinu og eitthvað rak hana áfram. Henni Var þungt innanbrjósts, er hún gekk inn í garðinn. Há tré voru í garðinum, og undir framhlið hússins voru blóm að spnnga út. Jórunn stóð grafkyrr og horfði yfir þennan fallega öarð. Undarlegt, að Þorgeir skyldi ekki geta um garðinn. Hann, sem hafði svo mikið yndi af fallegum trjám, og garður- um var óvenjulega fallegur á þessu vori. Aðeins andartak Sleymdi hún áhyggjum sínum. En svo varð hún vör við ein- hverja hreyfingu bak við rósarunnann. Þá gekk hún hægum, þungum skrefum upp tröppurnar, og drap á dyr. Hng stúlka kom til dyra. Jórunn heilsaði henni og spurði Hfii' frúnni. Þegar stúlkan hvarf inn, stóð Jórunn ein í and- ðyrinu. Hún stundi þungan. Henni var ljóst, að nú varð ekki snuið aftur. Löngu síðar komst hún að raun um, að til voru (Hgar og stundir í lífi hennar, sem aldrei gleymdust. Þessi ðagur varð meðal þeirra. Læknisfrúin kom, há kona, ljóshærð ’iieð grá augu. Jórunni fannst augu frúarinnar horfa í gegnum Það greip hana líræðsla. Frúin heilsaði henni með handa- bandi. »Ætlið þér að finna mig eða manninn minn?“ spurði hún °8' horfði stöðugt á Jórunni. Hún minntist þess ekki að hafa Se® hana fyrr. ”hg kom hérna með svartfugl handa frunni. Vona, að þér I *§§ið þetta lítilræði,“ sagði Jórunn og rétti frúnni fuglana. Andlit frúarinnar ljómaði af ánægju. „Manninum mínum v ilr ste^tur svartfugl hreinasta hnossgæti. En gerið þér svo e að ganga inn í stofuna og taka yður sæti. Ég ætla að láta s ana niður í kjallara og hafa þá til hádegisverðar á sunnu- claginn.“ Érúin opnaði stofudyrnar, og Jórunn gekk inn. Hún fór Ul Hipunni og lagði hana á bakið á stólnum, sem hún settist uiest dyrum. Skelfin g er fínt hérna, hugsaði hún og renndi ■ °unum yfir húsgögnin, djúpan sófa, þrjá eða fjóra hæg- Sv astola, lallegt sporöskjulagað borð fyrir framan sófann, og vjg Voru Htil borð á milli stólanna. Hún hefði átt að kannast |le S!" ^ler- I)orgeir hafði lýst stofunni svo nákvæmlega fyrir UUl- Hvar var stóra skattholið, sem liann dáðist svo mikið 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.