Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 19

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 19
EIMREIÐIN 257 Hálfdanarsonar á kvæði eftir Byron. Þegar ég spurði Einar, a l'vaða bókum hann lieíði mestar mætur, varð lionum að orði: »>Ætli það sé ekki nokkrar íslenzkar bækur og svo Biblían; liún þykir mér dæmalaust skemmtileg; af hverju er hún ekki meira lesin? Annars hefur nrig stundum verið að dreyma um hillu með Ijúðabókum. Þar vil ég hafa Davíðssálma og Jesaja, Hómer, Safló, grísku anþólógíuna, Catullus, Ovíd líklega, Vita nuova, 'ttiðaldasálma, Goethe, Burns, Shelley, Baudelaire, Fröding, japonsk liækú-ljóð, að ógleymdum Eddununr og Jónasi Hall- ■V'nnssyni — jæja, það mætti byrja á þessu. Miklu styttra er ég °nnnn í annarri hillu, sem heitir Tragica, en stundum hef e8 lesið í Shakespeare; sum verkin nokkuð oft. Svolítið er ég aÚ komast inn í Racine, en alveg auðveldur er hann nú ekki; I 1 synist allt vera svo einfalt, eins og í fornsögunum.“ ”Ahugi þinn á öðrum listgreinum?" spyr ég. ,,Ég hef gróflega gaman af leiklist. Og svo myndlist. Ég hef ‘ a tið verið einhvern veginn þyrstur. Að lesa eða sjá. Árni álsson sagði, að ég væri alæta.“ (hrnan sviga bæti ég því inn í samtalið, að mér finnst það »a vel við Einar sjálfan, sem hann sagði um Galdra-Loft: unnáttuíysn lrans var óslökkvandi."1)) Hann heldur áfram: ”Hér þykir nrest gaman að því, sem er sjálfstætt, hefur sér- I i..d mútun og einkenni og öðlast fullkomnun með því að Un<a m®málum sinnar sérstöku tegundar. Mér þykir meira vert, senr hefur íslenzkt ættarnrót en stælingar. Ég ’ ahir íslenzkir menn séu íslendingar.“2) Þessí i r ■ . . . . 1 ast Einars á þjoðernrnu er aflgjafi hans. „Við upp- staj. urnar“ nefnir hann ritgerðarsafn sitt, af því að það ;i)i| a' Há lindum þjóðmenningarinnar. Aðeins örfáar ritgerð- si'jr, ' CIU Um annað, en þó náskylt efni. Ást hans á landi, þjóð, , ',u °g listum lýsir sér í öllu lslenzk Huds, pvi, sem lrann lrefur skrifað um Hni, allt frá hinni fögru grein um frumbyggja ís- Se Éapa, til ritdónra unr bækur, út gefnar á þessari öld, skrifar af meiri skilningi en flestir aðrir. j\ n g\ íslenzkar þjóðsögur, bls. 100. ]a ritgerð Einars: Um gildi íslenzkra fornsagna, Skírnir 1958. 17

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.