Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 72
310 EIMREIÐIN hanns er góður og batnandi eftir því sent á leikinn líður. Fram- sögnin er sérstaklega skýr og mættu sumir hinna leikendanna taka ltana sér til fyrirmyndar. Ekki er að efa, að Klemens Jónsson heíur unnið mikið starf við þjálfun fólks, sem flest er einvörðungu sjálfmenntað. Hefði liann valið einhverja hæfari í lilutverk Mollie Ralston hefði heildraáhrifunum verið vel borgið. Leiktjöld Magnúsar Pálssonar eru lagleg og lýsa vel ensku sveitagistihúsi. Við þýðinguna l'ann ég ekkert atliugavert. Vafalaust á Leikfélag Kópavogs eftir að eflast og dafna, og verði meiri gagnrýni látin ráða í næsta leikendavali er góðs árangurs að vænta. SiKttrlampaliátíðm Undanfarin ár hefur Félag íslenzkra leikdómenda veitt verð- laun fyrir bezta leik ársins. Verðlaunin hafa verið silfurlamp1 handsmíðaður af Leifi Kaldal. Kostnaður við silfurlampann hefur verið greiddur af blöðum og tímaritum, sem að stað- aldri birta leikdóma, en auk þess hafa fjórir styrktarfélagar lagt frani fé ár hvert og bætast þeir um leið í hóp þeirra manna og kvenna, sem að „Silfurlampahátíðinni" standa, en lnin er nú að verða ein eftirsóttastaihátíð ársins. Að þessu sinni hlaut Brynjólfur Jóhannesson silfurlamp' ann fyrir leik sinn í „Öllum sonum mínum“ eftir Miller, en þar lék hann föðurinn, Joe Keller. Voru allir á einu máli um það, að Brynjólfur hefði verið vel að þessum verðlaunum kominn. Silfurlampahátíðin var haldin í Qddfellow þann 5. okt. I upphafi hátíðarinnar minntist veizlustjórinn, Ólafur Gunn- arsson, látins styrktarfélaga, Axels Helgasonar forstjóra, en allir viðstaddir heiðruðu minningu þessa mikla hugsjóna- manns og góða drengs með því að rísa úr sætum. Ásgeir Hjartarson, ritari Félags íslenzkra leikdómenda, af- henti Brynjólfi Jóhannessyni lampann með ágætri ræðu, sem birtist í Þjóðviljanum 8. okt. s. 1. Gat Ásgeir þess m. a., að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.