Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 40
Þáííwr af Jáni Samsonarsyni Þóroddur Guðmundsson tók sainan. Þórunn hét kona og var Pétursdóttir, kennd við Sýrnes í Aðaldal, skáldmælt vek Bróðir hennar var Jakob umboðsmað- ur á Breiðumýri. Þórunn mun hafa lent norður í sveitir, þvi að einu sinni liittust þau Hlaupa-Mangi og hún við Sauða- neskirkju. Barst þá í orð, að Mangi hugðist síga í Skálabjörg eða Skoruvíkurbjaig á Langanesi eftir eggjum og fugli. Þá kvað Þórunn: Mörgum manni bjargar björg, björgin liressir alla; en að saekja björg í björg björgulegt er varla. Þórunn var gift Þorsteini Illugasyni, og hét dóttir þeirra Kristlaug. Maður hennar hét Samson Björnsson, Björnssonai frá Orrastöðum í Þingi. Hann fluttist austur í Þistilfjörð °S bjó 32 ár á Hávarðsstöðum við Hafralónsá, langt inni á heiði- Þar fæddist sonur þeirra Jón, 12. apríl 1844, og ólst þar upp- Jón er héraðskunnur fyrir kveðskap sinn.1) Lítið hefur verið prentað af ljóðum hans, en margt þeirra lifir á vörunr fólks. einkum Norður-Þingeyinga. í því, sem á eftir fer, verður sagt nokkuð frá ævi Jóns og skáldskap. Þegar Jón var fjögurra ára, kvað liann um Þórunni ömm11 sína: Kerlingin til kirkju fór um jólin, er nú komin auminginn aftur heim í bæinn sinn. 1) Um Jón segir Friðrik Guðmundsson m. a. í Endurminninguni um: „Þistilfirðingar höfðu dágott alþýðuskáld, þar sem var Jón á ti varðsstöðum, bróðir þeirra Jónasar og Friðbjörns Samsonarsona, sem þekktir voru í íslendingabyggðum vestan liafs.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.