Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 74
Hugleiðingar um nokkrar sýnin^ar 1 myndlist 20. aldarinnar liafa gerzt margir furðulegir lilut- ir, sem konra mörgum kynlega fyrir sjónir. Abstrakt form myndlistar hefur fengið mjög misjaina dóma hjá þeim, sem um listir hafa rætt og ritað. Við íslendingar eigum nokkra ágæta forsvarsmenn þessarar listsköpunar, og hafa sumir þeirra áunnið sér virðingu og veg inn að hjarta alþjóðar. Sýning sú, er okkar ágæti málari, Þorvaldur Skúlason, hélt nú á þessu hausti, sýnir það vel, ltve mikinn kraft og l'egurð þessi listtúlk- un hefur upp á að bjóða. Myndir Þorvaldar bera það með sér, að þær eru unnar af kunnáttumanni og manni, sem brýtur livert viðfangsefni til mergjar og skilar því þannig fm sér, að varla geti betur farið. Sterkasta hlið Þorvaldur er lit- urinn og meðferð hans. Litnæmi lians er öruggt og fjölbrevtt, litabrigði og litasamstæður notuð af mikilli nákvæmni. Frum- byggingin er einnig mjög góð víða, en í sumum tilfellum virð- ist liturinn þó bjarga forminu, því það virðist oft ekki eins nákvæmt. Vatnslita og kiippmyndir Þorvaldur eru skemmti- legar og unnar á persónulegan hátt, og eru þær ekki síðrt, að mínum dómi, heldur en olíumyndirnar. Eitt er það þ°> sem rétt er að geta, og það er handbragðið og áferðin á mynd- unum. Stundum virðast slæðast í myndirnar blettir og slettur, sem ekki eiga þar heima, og einnig mismunandi gljái á olíu- myndunum, sem gerir það að verkuin, að það er ekki sama, hvernig birtan er, eða hvernig horft er á þær. Þetta eru atriði, sem mér finnst óþarfi að komi fyrir hjá jafnágætum málara og Þorvaldi. Annar málari, Hörður Ágústsson, sýndi einnig í haust og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.