Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 271 .,Þú ert þó ekki að færa mér þetta, bara svartfugi. Hann höfunr við ekki bragðað á þessu vori.“ Ragna brosti og gekk með fuglana inn í eldhús. jórunn gekk í humátt á eftir henni. „Lofaðu mér að koma í eldhúsið. Ég ætla ekki að tefja lengi, 1T1;l ekki vera að því.“ „Jæja, fáðu þér þá sæti við eldhúsborðið. Ég er enga stund að hella á könnuna. Það verður nýnæmi að éta þessa fugla.“ „Þú átt það víst að mér fyrir alla kaffibollana, sem hann Þorgeir minn drekkur hjá þér.“ „Blessuð minnstu ekki á það. Eg færi Sveini hvort eð er. Það munar engu, þótt hann drekki líka.“ „Það eru víst ótaldir kaffibollarnir, sem komnir eru ofan í hann Þorgeir, bæði Iiér við eldhúsborðið og inni í dagstof- Unni, þegar Sveinn er ekki heima.“ Ragna starði á Jórunni. „Þú ert þó ekki að drótta því að nier> að ég sé að daðra við manninn þinn?“ „Hvað veit ég. Vel kom ykkur saman í fjörunni í morgun. hað sá ég, og nokkrar ferðir hefur hann gert hingað. En það öet ég sagt þér, að þú ert ekki sú eina. Mér bregður ekkert Vlð- En Sveinn er of góður maður til þess að vera dreginn á talar. Sveins vegna vona ég, að þú hættir að brosa og hlæja og dilla þér í lendunum framan í hann Þorgeir. Mín vegna gerir þetta ekkert til. En það er Sveinn — og svo er Þorgeir aum- lnginn svo veikur fyrir.“ Meðan Jórunn talaði, hélt Ragna áfram að stara á hana. Augu hennar lýstu í senn reiði og undrun. „Dettur þér í hug að mér lítist vel á Þorgeir," spurði hún og horfði ógnandi a Jórunni. „Hann segir það sjálfur. Verst að þið leikið þetta svo blygð- Unarlaust frammi fyrir Sveini, og mér liggur við að segja öll- Urn> Sein fram hjá ganga og opin hafa augun. í morgun mátti chki á milli greina, hvor þeirra var maki þinn.“ „Svo hann segir þetta sjálfur. Hann er þokkalegur. Nei, Pott hann væri eini karlmaðurinn í þorpinu, mundi ég ekki !ta Vlð honum, jafnófélegur og hann er, hvar sem á hann er itið. þag ska][U segja honum.“ „Þorgeir hefur alltaf þótt myndarlegur maður,“ sagði Jór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.