Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN 303' l*ni hennar. Sérstaklega hefði meiri grimmd gagnvart brúð- inni verið eðlileg. Guðrún Ásmundsdóttir veldur yfirleitt ekki hlutverki brúð- armnar. Framan a£ leiknum er liún ot stirðleg, ekki nógu nnkil sveitastúlka með brennandi ástríður í blóðinu og synda- þrána í augunum. í lokaþætti eru átök hennar mikil, en það er því aðeins réttlætanlegt að áherzla sé lögð á orð Leonardos, að stúlkan sé ekki aldæla. Re gínu Þórðardóttur hefur oft látið vef að túlka blíðlynd- ar konur, sem tala lilýlega til þeirra sem lítils mega sín. Að þessu sinni hefur hún ekki átt samleið með hlutverkinu. Henni er ætlað að fara með meginhluta liinnar dásamlegu Vöggu- þulu. Framsögn hennar er í alla staði óeðlileg, hún þylur ljóð- ’ðmeð einhverjum semingi, sem ekki samræmist neinum ljóða- flutningi fornum né nýjum, sem ég hef heyrt hérlendis, og aldrei lief ég lieyrt Spánverja Ilytja efni neitt þessu líkt. Auk þess er framsögn hennar óskýr og loks skortir hana tlifinningu *yrir fegurð Vögguþulunnar, og er sá gallinn verstur og sker Ur um það, að léleg efnismeðferð Regínu á mikinn þátt í því ab spil]a heildaráhrifum leiksins. Helga Valtýsdóttir notar eðlilega sama seminginn og Regína, en sá er munurinn, að framsögn hennar er skýr og svipbrigð- 111 sýna, að hún liefur tilfinningu fyrir fegurðinni og er ekki usnortin af sársaukanum. Annars er þetta hlutverk of lítið þess að Helga geti sýnt skapgerðarleik svo nokkru nemi, c'uda vex hún ekki a£ þessum leik. Lal Gústafsson skortir þá karlmennsku og dirfsku, sem V;enta má a£ manni, sem liefur verið rændur brúði sinni og býst nú til að leita hennar og berjast við keppinautinn. Auð- 'elt mun reynast að gleyma leik Vals. Helgi Skúlason túlkar af miklum skilningi ógæfumanninn, Sem ekki má sköpum renna, og hefur sjaldan leikið betur. Lárus Pálsson er viðfelldinn gamall maður en vinnur ekki nÝja sigra. Hlutverk mánans veitir ekki tilefni til mikilla afreka og SaiUa er að segja um þjónustustúlkuna. Edda Kvaran og Bald- Vln Halldórsson skila þessu laglega en ekki meira. Lftirtektarverður er leikur Herdísar Þorvaldsdóttur í hlut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.