Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1959, Page 65
EIMREIÐIN 303' l*ni hennar. Sérstaklega hefði meiri grimmd gagnvart brúð- inni verið eðlileg. Guðrún Ásmundsdóttir veldur yfirleitt ekki hlutverki brúð- armnar. Framan a£ leiknum er liún ot stirðleg, ekki nógu nnkil sveitastúlka með brennandi ástríður í blóðinu og synda- þrána í augunum. í lokaþætti eru átök hennar mikil, en það er því aðeins réttlætanlegt að áherzla sé lögð á orð Leonardos, að stúlkan sé ekki aldæla. Re gínu Þórðardóttur hefur oft látið vef að túlka blíðlynd- ar konur, sem tala lilýlega til þeirra sem lítils mega sín. Að þessu sinni hefur hún ekki átt samleið með hlutverkinu. Henni er ætlað að fara með meginhluta liinnar dásamlegu Vöggu- þulu. Framsögn hennar er í alla staði óeðlileg, hún þylur ljóð- ’ðmeð einhverjum semingi, sem ekki samræmist neinum ljóða- flutningi fornum né nýjum, sem ég hef heyrt hérlendis, og aldrei lief ég lieyrt Spánverja Ilytja efni neitt þessu líkt. Auk þess er framsögn hennar óskýr og loks skortir hana tlifinningu *yrir fegurð Vögguþulunnar, og er sá gallinn verstur og sker Ur um það, að léleg efnismeðferð Regínu á mikinn þátt í því ab spil]a heildaráhrifum leiksins. Helga Valtýsdóttir notar eðlilega sama seminginn og Regína, en sá er munurinn, að framsögn hennar er skýr og svipbrigð- 111 sýna, að hún liefur tilfinningu fyrir fegurðinni og er ekki usnortin af sársaukanum. Annars er þetta hlutverk of lítið þess að Helga geti sýnt skapgerðarleik svo nokkru nemi, c'uda vex hún ekki a£ þessum leik. Lal Gústafsson skortir þá karlmennsku og dirfsku, sem V;enta má a£ manni, sem liefur verið rændur brúði sinni og býst nú til að leita hennar og berjast við keppinautinn. Auð- 'elt mun reynast að gleyma leik Vals. Helgi Skúlason túlkar af miklum skilningi ógæfumanninn, Sem ekki má sköpum renna, og hefur sjaldan leikið betur. Lárus Pálsson er viðfelldinn gamall maður en vinnur ekki nÝja sigra. Hlutverk mánans veitir ekki tilefni til mikilla afreka og SaiUa er að segja um þjónustustúlkuna. Edda Kvaran og Bald- Vln Halldórsson skila þessu laglega en ekki meira. Lftirtektarverður er leikur Herdísar Þorvaldsdóttur í hlut-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.