Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 18
256 EIMREIÐIN Fyrst bar fundum okkar saman norður í Þingeyjarsýslu. Með mér voru tveir vestfirzkir oflátar á skemnttiför, mestu ólík- indatól eins og ég sjálfur, a. m. k. í það skipti. Gamanvísur létum við óspart fjúka, og var það ekki allt vönduð vara. Þetta var í almenningsbifreið. Á næsta bekk sátu hjón og sonur þeirra ungur. Þau hlógu dátt að gaspri okkar, spjátrunganna, er skeyttum hvorki um skömm né heiður. Kynning leiddi í 1 jós, að þessir nýju ferðafélagar voru Einar Ól. Sveinsson, þá há- skólabókavörður, Kristjana Þorsteinsdóttir, frú hans, og Sveinu Einarsson, nú fil. kand. í bókmenntasögu. Kom í minn hlut að fræða allt þetta fólk um Þingeyjarþing. Bar margt glettnis- fullt á góma í sambandi við þá fræðslu. Voru strangar kröfur gerðar um þekkingu undirritaðs á þessu ágæta liéraði og örðugt að fullnægja þeim sem skyldi. Hitt var þó þyngra, að eigi var trútt um, að sumir í hópnum, einkum hinir vestfirzku ol- látar, skemmtu sér á kostnað minna vammlausu sýslunga. Að sjálfsögðu leitaðist ég við að lialda á loft lieiðri þeirra í hvi- vetna, sem verðugt var. Skal hér eigi dærnt um, hvernig þai') tókst. Fám árum síðar naut ég þeirrar ánægju að eiga samfylg^ með þeirn dr. Einari, frú Kristjönu og Sveini um Skaftafelb' sýslu. Riljaðist þá upp margt skemmtilegt úr okkar fyrri för- Hafi ég áður látið í té nokkurs verða fræðslu um Þingeyja1' þing, fékk ég hana nú endurgoldna með vöxtum, því að ekki varð Einari þekkingar vant um byggðarlag hinna fornu SviU' fellinga, svo sem rit hans, Landnám í Skaftafellsþingi, lj°s' ast sýnir. Yfirleitt hef ég sjaldan orðið þess var, að honum yrði þekk' ingar vant. Er hann þó manna varkárastur í staðhæfingum- A þetta ekki einungis við sérgrein Einars, forníslenzkar bók- menntir, heldur og allan fróðleik. Fyrsta boðorð lians hefu1 ávallt verið að takmarka verkahring sinn. En hann hefu1 reynt að sjá eins langt út fyrir þann hring og augað eyg11’ skynja sem mest af heimsins rniklu dýrð. Eitt sinn bar ég und- ir hann þýðingu á kvæði eftir Burns og hafði með mér fruu1' textann til samanburðar. Þess þurfti þá ekki með. Eiual kunni kvæðið utan bókar á frummálinu! í annað skipti koiust ég að raun um eitthvað svipað í sambandi við þýðingu Helga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.